Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 26

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 26
40 L Æ K N A B L A Ð IÐ aö sjúkl. þarfnast skammrar legu. Ókostirnir eru, aö ekkert er gert til að laga skekkju tá- arinnar og að oft er ekkert hirt um liöpokann, svo öfl þau, er leitast við að skekkja tána hafa minna aðhald. Vex oft skekkj- an á eftir unz táin liggur nærri þvert undir eða yfir næstu tám. Auk þess er numinn burtu hluti af leggjarkollinum — stundum fullur helmingur — en þessi kollur er einn af þrem- ur punktum, sem mest mæðir á við stöður og gang. Ræður að líkum að ekki er til bóta að rýra þessa stoö meira en góðu hófi gegnir og á þetta viö um allar þær aðgerðir, sem ráðast á „exostosuna". (4. mynd). Aðgerð Kellers er mikið not- uð. Með henni má rétta tána, en útlitinu er nokkuð ábóta- vant, því táin styttist verulega og Spreizfuss er eftir sem áð- ur óbreyttur. Eins kemur fvr- ir. aö óþægindi verða í liðnum eða að hann stirðnar, einkum hafi ekki nóg verið tekið af kjúkunni. Það á líka við um Mavo's að- gerð og jafnvel frernur, nema mikið sé tekið af kollinum eða hann jafnvel allur tekinn Sé það gert, er fóturinn lélegur til gangs og sjúkl. verr farinn en áður. Enn á það við um Guildal’s aðferð, að liðurinn getur stirðn- að eða orðið aumur. Þó vel tak- ist, vantar bakfettuna í tána cg Holnnanns aðferð. beygjan er léleg, því sinar löngu beygi- og réttivöðvanna eru saumaðar saman milli bein- stúfanna. Aðgerð Lapidusar er góö, þar sem mikil varusskekkja er á fyrsta ristarlegg, en nokkuö langan tíma tekur, þar til sjl. er fullíær aftur í erfiði, því vel þarf að gróa saman leggur og fleygbein. Þar reynir mikið á. Silvers aögerð reynist mörg- um illa og vill einkum bera á því að táin réttist um of og veröur úr varusskekkja. Hinar aðgerðirnar þekkjum við ekki af eigin raun. Þá er ótalin sú aðgerð, sem okkur finnst sameina flesta kosti, en hafa fæsta galla, en það er aðgerð Hohmanns (3. mynd): 1) Húðskurður byrjar dorso- medialt á miðri fyrstu kjúku, gengur yfir liðinn og endar medialt á miðj- um ristarlegg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.