Læknablaðið - 15.10.1949, Page 40
54
LÆKNABLAÐli)
hana í gangi og beygði með góð-
um krafti.
10. mynd er af 53 ára karl-
manni. A er tekin 6. 3. ’46 og
sýnir 55° skekkju á hægri
stórutá og mikla subluxatio.
Hér er metatarsus I varus mjög
áberandi. B og C eru teknar
11. 8. ’49. Sést að skekkjan er
enn töluverð og sýnir þó ljós-
myndin betra útlit en vænta
mætti eftir Röntgenmyndinni.
Þó er enn dálítill hnjótur og
kemur það heim við, að sub-
luxatio er enn í grunnliö stóru-
táar. Þessi sjl. er óþægindalaus
og gengur þó að erfiðisvinnu.
Hann hefir engin óþægindi
undir öðrum eða þriðja leggj-
arhaus og er þó hér um mesta
styttingu að ræða á fyrsta rist-
arlegg eða 23%. Þetta er lak-
asta tilfellið. Lapidusar-aðgerð
myndi hér hafa gefið betri
raun.
IiEIMILDARRIT:
Bailey, Hamilton and Love, R. J.
Mac Neill: A Short Practice ot'
Surgery, London 1943.
Berntsen, Aage: Hukommelsesprot-
hese over de gængse Operationer
paa Ortopædisk Hospital, Ivöben-
havn, Kbh. 1937.
Bier-Braun-Kiimmcll: Chirurgisclie
Operationslehre, Bd. V. Leipzig
1933.
Dickson, Frank D. and Diveley,
Rex L.: Functional Disorders of
the Foot. Philadelphia 1943.
Haglund, Patrik: Die Prinzipien der
Orthopadie. Jena 1923.
Harris, Robert I. and Beath, Thomas:
The Sliort First Metatarsal. Its
Incidenc.e and Clinical Signi-
ficance. The Journal of Bone and
Joint Surgery 31-A: 553; 1949.
Lake, Norman C: Tlie Foot. London
1943.
Steindler, Arthur: Orthopedic Ope-
rations. Springfield 1940.
Teikningarnar gerði Halldór Péturs-
son.