Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 46

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 46
60 L Æ K N A B L A Ð I Ð þarna var ekkert athugavert, ekki heldur neitt sjúklegt að finna við briskirtilinn. Bein voru ekki athuguð né heiiabú. Hypernephroma er vel þekkt- ur og ekki sérlega fátíður sjúk- dómur. Mjög hefir sjúkdóma- fræðinga greint á um, a.f hvers- konar vef æxlið væri mvndað Von Grawitz (1883) hélt því íyrstur fram, að rekja mætti uppruna þess til nýrnahettu- vefs. Því til sönnunar taldi hann: a) að leifar af nýrnahettu- vef fyndust undir trefja- hjúpnum (capsulunni). Vitað er, að nýrnahetturn- ar hvelfast yfir efri enda nýrans í 3. mánuði fóstur- lífsins og eru þá möguleik- ar á, að þess konar fyrir- brigði eigi sér stað. b) Fitan væri meiri í hyper- nephromafrumunum en í nýrnavefnum. c) Greinileg takmörk sæjust milli æxlisvefsins og nýrnavefsins. d) Æxlisvefnum svipaði til nýrnahettuvefsins að nið- urröðun fi’umanna og út- liti þeirra. Sumir sjúkdómafræðingar síðari tíma hafa risið öndverðir gegn þessari skoðun og telja, að æxlisvefurinn sé eingöngu runninn frá nýrnagangafrum- um og telja beri þessi æxli til hreinna krabbameina (Lu- barsch, Stoerck, o. fl.). En aðr- ir (Karsner o. fl.) fara bil beggja og telja, að vel kunni að vera um nýrnahettuvefjarleif- ar að ræða, sem taki að ofæxl- ast, en jafnframt gæti sömu áhrifa 1 nýrnavefnum og valdi því, að um tvennskonar æxlis- vef sé að ræða, þegar vel sé að gáð. Með hliðsjón af framan- skráðu verður að álíta að dæmi það, er ég hefi tekið hér til athugunar, styöji skoðanir hinna síðastneíndu. Ef athugaður er æxlisvefur- inn á mynd IV verður auðsæ líkingin á þessum vef og nýrna- hettuvef. Aftur á móti sést strax, þegar meinvörpin eru at- huguð, að um mjög ólíkan vef er að ræða. Ilann virðist ótví- rætt vera af þekjuuppruna og sést það skýrast í lifrarmein- varpinu eins og mynd III ber með sér. Þar sést greinileg há- frumuþekja, er myndar hol- rúm og ganga. Slík fyrirbrigði sáust hvergi í sneiðum þeim, er teknar voru úr sjálfu æxlinu. Án efa hefir þó þess konar vef- ur verið þar, þótt ekki væri sú heppni með, að bera þar niður til smásjárathugunar. Hypernephroma getur náð mikilli stærö, án þess að beri á einkennum, og er ekki talið. að það dreifi sér sérlega fljótt til annarra líffæra. Algengast mun vera, að meinvörp frá því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.