Læknablaðið - 15.10.1949, Page 47
L Æ K X A B L A Ð I Ð
61
finnist í lungum, þá aSliggj-
andi eitlum og því næst bein-
um.
Um tíðni sjúkdómsins hér
á landi er lítið vitað. Um það
eru fáar og óvissar heimildir.
Af prentuðu máli er helzt að
styðjast við skýrslur sjúkra-
húsanna. Þar er aftur á móti
sá ljóöur á, að sami sjúklingur
getur verið talinn til fleiri en
eins árs, ef hann t. d. liggur í
sjúkrahúsinu yfir áramót. í
skýrslum Landsspítaians, er ná
frá 1930—-1941, er getið um 6
karla og 1 konu. Skýrslur St.
Jósepsspítala í Reykjavík, er
ná frá 1934—1946, greina fra
6 körlum og 11 konum. Á þess-
um tölum sést, að jafnmargir
þ. e. 12, hafa veikzt af hvoru
kyni. Yfirleitt er þó talið, að
fleiri karlmenn veikist en kon-
ur, eða sem svarar 7:3.
Við athugun á krufninga-
skýrslum Rannsóknastofu Há-
skólans sést, að 8 karlar og 8
konur hafa verið krufin á tíma-
bilinu 1932 til ársioka 1943. Á
sama tímabili voru alls krufin
1837 lík, og sést þá, að þeir,
sem dáið hafa úr hypernephr-
oma, eru 0,87%, miðaö við
þessa heildartölu.
í töflu I fyrirfinnst hyper-
nephroma fyrst í aldursflokkn-
TAFLA I.