Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 56

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 56
70 LÆKNABLAÐIÐ Fékk ég svo í janúar ’26 skýrslu frá honum eöa öllu heldur aðstoðarmanni hans Paul Freudenthal, sem endar á því að ekki sé um aö villast, að hér sé um að ræða: Echinococc- us alveolaris sive multilocu- laris. Síðan skrifar Freudenthal grein, sem hann ranglega nefndi: „Echinococcose alveo- laire bovine observé pour la premiere fois en Islande“ (7), því fyrst og fremst var þetta ekki ech. alveolaris heldur multilocularis og svo hafði Magnús heitinn Einarson oft séð þessa ákomu í nautgripum og vafalaust fleiri verið kunn- ugt um það, þótt mér væri það ekki og ekki verið skrifað um það. Jafnframt skýrslunni sendi P. Freudenthal mér nokkur smásjár præparöt og þegar ég skoðaði þau og bar saman við myndir af ech. alv. í mönnum í próf. Zieglers Pathologische Anatomie,þá sá ég,að þetta var gjörólíkt. Sendi ég þá þessi præparöt til próf. F. Dévé í Rouen og fékk um hæl svo- hljóðandi svar: Votre cas vient dont de confirmer que l’echin- ococcose multiloculaire bovine offre une structure identique et constante dans tous les lati- tude en France en Italie en Argentine en Islande, — pays on l’echincoccose alveolaire vraie et inconnue ou rarissime — comme en Suisse et dans le Tyrol terre classique de l’echin- ococcose alveolaire Bavaro- Tyrolienne". Þótt menn séu nú á eitt sátt- ir um aðgreiningu á þess- um þremur sjúkdómsformum sullaveikinnar, echincoccus cysticus, echinococcus multi- locularis og echincoccus alveol- aris, þá greinir menn enn á um það hvort það sé sama tænian, sem valdi eða tvær species. Að sama tænian valdi ech. cyst. og ech. multiloc. eru menn sam- mála um. En hvað snertir ech. alv. skiptast menn í tvo flokka: Unicista, sem telja sömu tæniu- tegundina valda og dualista, sem álíta að um tvær tegundir sé að ræða. Árið 1904 fann próf. Posselt (í Innsbruck, sem er aðalbær- inn í helzta alveolar-sullahér- aðinu) tæniur í hundum, sem hann hafði látið éta lifur úr manni er dó úr ech. alv. hepat og taldi hann þessar tæniur það frábrugðnar tænia ech. (Siebold) (krókarnir minni, tænian grennri og eggjakerí'ið frábrugðið) að hann hiklaust taldi þaö aðra tegund. Þá var nú í sjálfu sér málið útkljáð, ef fundin var tæniutegund með svo glöggum séreinkennum að ekki varð umdeilt í héraði því sem ech. alv. er landlægur kvilli. Kontrollpróf var ekki hægt að gera að gagni, því ekki er vitaö að ech. alv. finnist 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.