Læknablaðið - 15.10.1949, Page 68
82
L Æ K N A B L A Ð I Ð
ingeom í fólki innan við tví-
tugt, þó hafa þessi æxli fundizt
í börnum, þannig hefir Ingra-
ham (12) séð 2 börn með
mænu-meningeom. hvor-
tveggja voru telpur, önnur var
5 og hin tæplega 11 ára.
M œnuvökvarannsókn.
Frá því Quincke (17) byrj-
aði að gera diagnostiskar
mænustungur árið 1894, hafa
rannsóknir á þrýstingi mænu-
vökvans og samsetningu hans
haft mikla þýðingu, sem hjálp
við hina klínisku rannsókn
mænuæxlanna. Hin mikla
þrýstingsaukning mænuvökv-
ans við kompression á hálsi, er
fyrst fundin á lifandi mönnum
af Bier (4) árið 1901. Quecken-
stedt (16) notfæröi sér, árið
1916, þessa reynslu til að finna
stíílu í mænuganginum, og
fann, að þegar engin hindrun
var, þá jókst þrýstingurinn
fljótt og mikið við þrýsting á
venae jugularis, en við stíflu í
mænuganginum, jókst þrýst-
ingurinn lítið eða alls ekki.
Efnabreytingar í mænuvökva
sjúklinga með mænuæxli fundu
fyrstir Blanchetiére & Lejonné
(2) árið 1909.
Það er álitið, að eðlilegur
mænuvökvaþrýstingur séámilli
80—180 mm. vatns. albumen <
10 a. m. Bisgaard, globulin 0
og cellur 0—10/3.
Við mænu-meningeom er
þrýstingurinn hækkaður eins
og má sjá á II. töflu, en þó
finnst stundum bæði eðlilegur
og lækkaður þrýstingur. Eins
og sjá má á III. töflu finnst oft-
ast annað hvort algjör stífla,
eða aö nokkru leyti, við þrýst-
ing á venae jugularis (Queck-
enstedt jákvæður).
Venjulega er frumtala mænu-
vökvans eölileg, enda þótt hún
geti verið lítils háttar aukin.
Eggjahvíta mænuvökvans
mælist venjulega á milli 21 og
100 a. m. Bisgaard, og það er
mjög sjaldgæft að hún sé yfir
500.
IV. tafla sýnir eggjahvítu í
lumbal mænuvökva frá 43
sjúklingum með mænu-men-
ingeom.
Tafla II.
Linribal mœnuvökvaprýstingur í 30 sjúkl. meö mænu-meningeom
B. Oddsson (14)
Þrýstingur yfir 180 mrn. vatns.................. 13 sjúkl.
— undir 80 -■ — 5 —
— milli 80 og 180 — — 8 —
-- 110 og 150 — — 4 —
Alls 30 sjúkl