Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 79
L Æ Iv NABL A B I Ð
93
þroti. Stethosc. pulm.: ESlileg.
Stethosc. cordis: Dauft, systól-
iskt aukahljóð. Ictus finnst
ekki. Lifrardeyfa nær 1—2
fingurbr. niður fyrir bringspal-
ir og má finna slétta lifrar-
rönd. Miltað ekki finnanlega
stækkað. Blóðþr. 135/80. Hglb.
120. R.blk. 5.8 milj. Index 0.9.
Hv.blk. 9440. Sökk 1 mm. Diff:
Stafkj. 14, segm. 44, lymfoc. 38,
monoc. 4. Icterusindex 66.
Þvag: Gall +, urobilinogen +
urobilin -)- diastase < 150. Mi-
croscopi: Mikið af hv. og rauð-
um blóðk., urmull af epithel-
frumum og nokkuð af kornuð-
um cyl.
Á öðrum degi hér fékk sjúkl.
krampa, sem stóðu yfir í V2—1
klst. samfara óráði, skerandi
ópum og hljóðum. Hitinn
hækkaði, var á öðrum degi um
39° og síðasta daginn um 40°.
Á öðrum degi komu einnig
fram morbilliform útbrot, aðal-
lega á olnbogum og hnjám
beggja vegna. Lifrardeyfa fór
minnkandi, á öðrum degi var
engin stækkun finnanleg og
deyfumörkin jafnvel ofan við
rifjarönd. Sjúkl. varð svo með-
vitundarlaus og það smá dró af
henni. Dó 5./11. kl. 16.
Meðferð: Saltvatn með 5%
gluoose, 1—2 lítrar á dag, auk
þess insúlín, 2X8 ein., -f B —
complex inj.
3. S. G., 50 ára, húsmóðir,
kom í spítalann 9./7. ’49 að
kvöldi, dó þann 11./7. kl. 23,30.
Hún hafði verið lasin á annað
ár, var alltaf þreytt, stöðugt
subfebril, en engin skýring
fannst á sjúkdómi hennar með
venjulegum rannsóknaraðferð-
um. í jan. og febr. ’48 fékk hún
mjög svæsna og þráláta urti-
caria, sem um síðir lét þó und-
an calcium inj. og benadryl-
gjöf. Ekki hafði hún notað
önnur meðöl, að neinu ráði, svo
að kunnugt væri, ekki verið
bólusett eða fengið blóðgjöf.
Við komu hafði sjúkl. verið
mikið veik á 4. sólarhring með
háum, remitterandi hita og
hósta. Lungnabólga fannst
ekki við stethoscopi, en á Rtg.-
mynd, sem tekin var af brjósti
sama dag og hún kom hingað,
sást lítill bólgublettur í v.
lunga og var sjúkl. gefið peni-
cillin.
Tveimur sólarhringum eftir
að sjúklingurinn var lögð inn,
dó hún í coma hepaticum að
talið var, því að hún var orðin
heiðgul á húð og slímhúðum og
þvagið lítið og galllitað. Reynt
var að gefa saltvatnsinfusion
og insúlín.
Við section, sem Þór. Sveinss.
læknir framkvæmdi, fannst
bólga í lobus inf. pulm. sin.
Lifrin vóg 1250 gr. Samkv. lýs-
ingu Þór. Sveinss. var hún
„móbrún að lit með gráleitum,
fibrotiskum inndráttum hér
og þar og er hún þarafleiðandi
lítillega holótt og ójöfn á yfir-
borði. Átöku er hún ákaflega