Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 79

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 79
L Æ Iv NABL A B I Ð 93 þroti. Stethosc. pulm.: ESlileg. Stethosc. cordis: Dauft, systól- iskt aukahljóð. Ictus finnst ekki. Lifrardeyfa nær 1—2 fingurbr. niður fyrir bringspal- ir og má finna slétta lifrar- rönd. Miltað ekki finnanlega stækkað. Blóðþr. 135/80. Hglb. 120. R.blk. 5.8 milj. Index 0.9. Hv.blk. 9440. Sökk 1 mm. Diff: Stafkj. 14, segm. 44, lymfoc. 38, monoc. 4. Icterusindex 66. Þvag: Gall +, urobilinogen + urobilin -)- diastase < 150. Mi- croscopi: Mikið af hv. og rauð- um blóðk., urmull af epithel- frumum og nokkuð af kornuð- um cyl. Á öðrum degi hér fékk sjúkl. krampa, sem stóðu yfir í V2—1 klst. samfara óráði, skerandi ópum og hljóðum. Hitinn hækkaði, var á öðrum degi um 39° og síðasta daginn um 40°. Á öðrum degi komu einnig fram morbilliform útbrot, aðal- lega á olnbogum og hnjám beggja vegna. Lifrardeyfa fór minnkandi, á öðrum degi var engin stækkun finnanleg og deyfumörkin jafnvel ofan við rifjarönd. Sjúkl. varð svo með- vitundarlaus og það smá dró af henni. Dó 5./11. kl. 16. Meðferð: Saltvatn með 5% gluoose, 1—2 lítrar á dag, auk þess insúlín, 2X8 ein., -f B — complex inj. 3. S. G., 50 ára, húsmóðir, kom í spítalann 9./7. ’49 að kvöldi, dó þann 11./7. kl. 23,30. Hún hafði verið lasin á annað ár, var alltaf þreytt, stöðugt subfebril, en engin skýring fannst á sjúkdómi hennar með venjulegum rannsóknaraðferð- um. í jan. og febr. ’48 fékk hún mjög svæsna og þráláta urti- caria, sem um síðir lét þó und- an calcium inj. og benadryl- gjöf. Ekki hafði hún notað önnur meðöl, að neinu ráði, svo að kunnugt væri, ekki verið bólusett eða fengið blóðgjöf. Við komu hafði sjúkl. verið mikið veik á 4. sólarhring með háum, remitterandi hita og hósta. Lungnabólga fannst ekki við stethoscopi, en á Rtg.- mynd, sem tekin var af brjósti sama dag og hún kom hingað, sást lítill bólgublettur í v. lunga og var sjúkl. gefið peni- cillin. Tveimur sólarhringum eftir að sjúklingurinn var lögð inn, dó hún í coma hepaticum að talið var, því að hún var orðin heiðgul á húð og slímhúðum og þvagið lítið og galllitað. Reynt var að gefa saltvatnsinfusion og insúlín. Við section, sem Þór. Sveinss. læknir framkvæmdi, fannst bólga í lobus inf. pulm. sin. Lifrin vóg 1250 gr. Samkv. lýs- ingu Þór. Sveinss. var hún „móbrún að lit með gráleitum, fibrotiskum inndráttum hér og þar og er hún þarafleiðandi lítillega holótt og ójöfn á yfir- borði. Átöku er hún ákaflega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.