Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 80

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 80
94 L Æ lv N A B L A Ð I i) lin. Á gegnskurði er hún sömu- leiðis mjög lin og stingast fing- urnir inn í vefinn þegar hún er tekin upp.“ Og enn- fremur: „í sneið af lifur sést mjög áberandi, parenchymatös degeneratio svo að naumast sjást kjarnamót. Fibrosis er aukin interstitielt, mjög veru- lega á köflum, og sjást stórar breiður af fibrotiskum og hálf- necrotiskum vef“. (Sbr. með- fylgjandi myndir). „Sections- diagnosis: Pneumonia lob.inf. sin — Scirrhosis hepatis. — Degeneratio parenchym. hepa- tis — Degeneratio parenchym. renum.“ Eftir þessa útdrætti úr sjúkrasögum verður reynt að skýra frá skoðunum manna nú á h. a. i. Orsök: H. a. i., sem stundum getur endað í necrosis hepatis acuta eða subacuta (necrosis hep, ac. þykir heppilegra nafn en gamla nafnið acut gul lifr- aratrofi, því að pathol. ana- tomiskt mun vera um necrosis að ræða en ekki atrofi) er smit- andi sjúkdómur og er smitefn- ið álitið vera virus. Það finnst í blóði sjúki. á vissum stigum sjúkdómsins, í saur, þvagi og slími úr koki. Tekizt hefir að sýkja menn (sjálfboðaliða) með slíku smitefni, og það eins þó að síað hafi verið áður gegn- um Berkefeld’s sýklasíu. Smit- efnið hefir ekki verið einangr- að og yfirleitt tekst ekki að sýkja tilraunadýr með því. Þó getur Andersen 1) um, að hann hafi sýkt vanfóðraða grísi með duodenalvökva frá gulusjúkl- ingum. Specific próf fyrir h. a. i. munu engin vera til, hvorki immunologisk né bacteriolog- isk. Smitleiðir eru: Snerting, úða- smitun, um meltingarfæri og parenteralt. Úðasmitun er langalgengust, ekki sízt vegna þess að þroti í nefi og kverkum er algengur á byrjunarstigi veikinnar. Líka hafa komið upp faraldrar, sem breiðst hafa út með mat eða drykk. Capps, Sborov og Scheiffley 2) skýra frá faraldri af h. a. i. í hópi 110 manna, sem höfðu verið bólu- settir tæpum mánuði áður með tetanustoxid i. m. Notuð var ein sprauta fyrir hverja 10 menn, en skipt um nál við hvern mann. Sótthreinsun á sprautum og nálum telja þeir að hafi verið örugg. 20% af mönnunum fengu h. a. i. og telja Capps et al. sennilegt að smáskammtur af serum hafi sogast upp í sprautuna (við til- raun til að tryggja sér að nálin væri ekki í æð) og smitefnið borizt þannig á milli. Þeir á- lykta, að a. m. k. 5% af þessum mönnum hafi verið smitandi og telja að svipað hlutfall gildi um íbúa Bandaríkjanna yfir- leitt. Menn hafa tekið eftir því frá því um 1880, að gula kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.