Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 85

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 85
L Æ K N A B L A Ð I Ð 99 hærri icterusindex en 50, en öðrum batna með icterusindex vfir 400 (4). Lifrarstækkun seg- ir líka lítið, en skyndilegar breytingar á lifrarstærðinni vita á illt. Á lokastigi veikinnar koma fram eink. frá taugakerfi, krampar, svefn, meðvitundar- leysi, óráð með óróa og hljóð- um. Yfirleitt deyja þessir sjúkl. í djúpu coma. Mortalitet er 0.13 —0.44% 4). Meðferð: Specifik meðöl eru ekki til. Það eina, sem fundizt hefir, sem verkar í þá átt, en þó tæplega nema profylaktiskt, er gammaglobulin. Stokes cg Keefe 9) hafa sannað, að það getur hindrað eða dregið úr h. a. i. sé það gefið fólki, sem á hættu á sýkingu af þeim sjúkdómi, og á incubations- tíma hans. Sömuleiðis töldu þeir líkur á að gagn gæti verið að því, ef það væri gefið sjúkl. með h. a. i. á preicteriska stig- inu, og hafa aðrir staðfest það síðan. Rúmlega er aðalatriðið, nógu snemma og nógu lengi. Fremur fiturýrt fæði, og er nú talið hæfilegt 50 gr. fita og 150 gr. eggjahvíta á dag, kolvetni svo að vel sé séð fyrir kaloríuþörf, næg vitamin og vökvun. E. t. v. smáskammtar af insúlíni. En fyrst og fremst rækileg rúm- lega. Fyrir utan það, að sjúkd. verður þá yfirl. vægari og stendur skemur, dregur hún líka úr hættunni á að sjúkd. taki sig upp á ný eftir að hann virðist vera genginn hjá. En þess eru ekki svo fá dæmi, og hann getur orðið banvænn í síðara skiptið 7). Aminosýrurnar methionin og cholin hafa talsvert verið not- aðar síðari árin í meðferð á lifrarsjúkd. Rökin fyrir því, að reynt hefir verið að nota þessi meðöl, eru þau, að með þeim hefir tekizt að hindra lifrar- skemmdir af chlorofornii í hundum, sem nærðir höfðu verið á eggjahvítusnauðu fæði. Hoagland og Shank 10) próf- uðu þessar tvær aminosýrur og auk þess lifrarextract (crud- um) á sjúkl. með h. a. i. Sjúkl- ingahóparnir, sem prófaðir voru, voru 4. Einn hópurinn fékk cholin, annar methionin, þriðji grófan lifrarextract og fjórði saltvatn ( til saman- burðar). Árangur var ekki sjá- anlegur, legudagafjöldi og þyngdaraukning varð álíka í öllum flokkunum. Einnig hef- ir verið reynt að gefa mjólk og typus-paratyphusvaceine sem inj. og a. m. k. einn höfundur, sem við höfum rekizt á, telur sig hafa stytt sjúkdómstímann allverulega með þessari með- ferð. Við kláða hjá sjúkl.með h. a. i. hefir verið notað ergotamin tartrat (gynergen) subcutant (höfum við notað það með góð- um árangri).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.