Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 86
100
LÆKNABLAÐIÐ
Eftir aS sjúkl. virSist vera
orSinn albata, á hann aS forS-
ast hepatotoxin, og einkum á-
fengi, um lengri tíma, helzt svo
mánuSum eSa jafnvel árum
skiptir. Gott er aS fylgjast meö
honum meS lifrarfúnktions-
prófum öSru hvoru, ef föng eru
á.
AS öllu athuguSu þykir okk-
ur sennilegast, aS sjúklingar
þeir, sem viS gátum um 1 byrj-
un, hafi haft h. a. i. Sjúkdóms-
mynd þeirra er í góSu samræmi
viS þann sjúkdóm, og ekki er
kunnugt, um, aö hjá neinum
þeirra hafi veriö um aS ræöa
aörar orsakir (toxin eöa trans-
mission), sem gefa þessa sjúk-
dómsmynd. Einn sjúkl. haföi
fengiS methylalcoholeitrun 10
mánuöum áöur, orSiS nærri
blindur af henni, og kynni þaS
aö hafa veiklaS lifur hans fyr-
ir smitun síSar. En nærri full-
víst er, aö hann smitaöi her-
bergisfélaga sinn, sem lá rúm-
fastur á stofunni, og fékk al-
veg samskonar veiki mánuSi
eftir aö sá fyrri kom í spítal-
ann.
Um þá tvo, sem dóu. er þaö
aö segja, aS sjúkd. þeirra á
sammerkt í því, aS enda fatalt í
coma hepaticum, og sennilega
samfara intercurrent infektion
a. m. k. S. G. Hennar veikindi
viröast hafa lengri aSdraganda.
A. m. k. liggur nærri, eftir á, aö
setja febrilia, urticaria og önn-
ur einkenni sjúkl. í samband
viö hennar bráöu lifrarbilun,og
heföi þá átt aö vera um hepa-
titis subacuta sine ictero aS
ræSa.
Hitt tilfelliö, H. E., er aS öll-
um gangi líkast h. a. i., og þá
eitt af þeim fáu tilfellum, sem
verSa banvæn, vegna necrosis
hepatis.
í stuttu máli:
Skýrt er frá 6 sjúkl. meö
gulu, þar af 2 dauSsföilum.
Lýst er hepatitis acuta infecti-
osa og líkur leiddar aö þvi aö
þessir sjúkl. hafi verjS haldnir
þeim sjúkdómi.
SUMMARY:
Three cases of infectious
hepatitis, admitted to tlie St.
Joseph’s Hospital in Reykjavík,
one mild and two fatál ones
are described and discussed in
the light of recent research on
that disease. The findings at
autopsy in one case are given.
Tilvitnanir.
1) Andersen, T. T.: Acta medic.
Scandinav. 93: 209 1937. Cit.
hjá No. 4.
2) Capps, Sborov et Scheiffley: J.
A. M. A. 136: 12. Bls. 819.
Marz 20. 1948.
3) Bappaport, E. M.: J. A. M. A.
128: 13. Bls 932. Jiilí 28. 1945.
4) Portis, Sidney A.: Tice’s Practice
of Medicine Hagerstown Md.
1948. Bls. 392.
5) Scheinberg, Kinney et Janeway:
J. A. M. A. 134: 10. Bls. 84L
Júlí 5. 1947.
0) Barker, Capps, et Allen: J. A.