Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 87
L Æ K N A B L A Ð I Ð
101
SPRUNGIIV
MAGA- OG SKEIFUGARA ARSÁII
í St. Jósefsspítala í Reykjavík til ársloka 1948.
JLttdár ^JJa
Fátt eitt hefir verið ritað um
sprungin maga- eða skeifu-
garnarsár hér á landi.
Hið fyrsta mun vera frásögn
Jónasar Sveinssonar, er þá var
héraðslæknir í Blönduóshéraði,
af slíku tilfelli, er hann operer-
aði 1931 á bóndabæ einum og
bjargaði lífi sjúklingsins. Frá-
sögnin er birt í Zentralblatt f.
Chir. síðla árs 1933.
Árið 1936 ritar svo héraðs-
læknirinn í Vestmannaeyjum,
Ólafur Ó. Lárusson, um fyrstu
tilfellin af þessari komplication
í Vestmannaeyjum, er hann
opereraði á árunum 1926—
1935. Er þar að finna lifandi
lýsingu á sjúkdómi þessum og
M. A. 128: 14. Bls. 997. Ág. 4.
1945
7) Lucké, B. Am. Journal of Pathol
20: 3. Bls. 471. 1944.
Lucké, B. Am. Journal of Pathol:
20: 3. Bls. 595 1944.
8) Hurst, Arthur et Wills, Fred.
Price: Textbook ot' Tlie Prae.t-
ice of Medicine. London 1947.
9) Stokes, J. jr. et Neefe, J. R.: J.
A. M. A. 127: 3. Bls. 144. Jan.
20 1945.
10) Hoagland, C. L. et Shank, R. E.
J. A. M. A. 130: 10. Bls. 615.
Mars 9. 1946.
vakin á honum lofsverð eftir-
tekt. Fyrsta tilfellið, er Ólafur
læknir skar, virðist vera annað
í röðinni, sem kemur til skurð-
aðgerðar hér á landi og vænt-
anlega hið fyrsta, sem diag-
nostiserað er fyrir aðgerðina.
En sjúkdómur þessi virðist
hlutfallslega mjög algengúr í
Vestmannaeyjum.
Við athugun á sjúkraskrám
St. Jósefsspítalans í Reykjavík,
allt frá því er hann var fyrst
tekinn í notkun 1. sept. 1902 og
til ársloka 1948, kemur 1 ljós,
að allmargir sjúklingar hafa
verið lagðir þar inn vegna
sprunginna sára 1 maga eða
skeifugörn, ýmist skömmu eft-
ir perforation eða þá sem afleið-
ing perforationar, og 3 sjúkl-
ingar (nr. 7, 16 og 27) voru á
sjúkrahúsinu, er sár þeirra per-
foreruðu.
Verður nú reynt að gera
nokkra grein fyrir þessum
sjúkdómstilfellum og hver af-
drif þeirra hafa orðið á þessu
tímabili. Þau má flokka
þannig:
I. Perforatio acuta 27 tilfelli.
II. Perforatio larvata (suba-
cuta) 8 tilfelli.