Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 93

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 93
L Æ K N ABLABH) 107 dóu á sama ári í sama rúmi og með rúmlega eins mánaðar millibili og verður vikið að því síðar. Dagsetning og ár aðgerðar: Eins og tafla I sýnir er fyrsti sjúklingurinn opereraður 10. nóv. 1923. Enginn frá 1923— 1925, einn árið 1926, fimm á- ið 1927, enginn frá 1928—1933, síðan einn á ári til 1943, fjórir árið 1944 og úr því 1—3 á ári. Localisatio sársins og komplicationir: Ekki er ævinlega auðvelt að dæma um það við operationina, hvort um ulcus ventriculi eða ducdeni er að ræða. í fáum til- fellum var diagnosis ulcus juxta pyloricum, en þau eru hér tal- in með ulcus duodeni. Eru þá aðeins 7 tilfellin ulcus ventri- culi og 20 ulcus duodeni, og eru það lík hlutföll og gengur og gerisc í hærri tölum síðari ára. Að minnsta kosti 4 þessara sjúklinga höfðu peritonitis uni- versalis og það á háu stigi. Ann- ars er ekki unnt að draga þar hreinar markalínur, því að allir hafa þeir haft meiri og minni lífhimnubólgu, en 2 fengu ileus eftir aðgerðina. Aðgerðir: Aðgerð var jafnan hin sama. Sutura ulceris og drenage að- eins viðhöfð í 2 tilfellum (nr. 1 og nr. 5). í 3 tilfellum var fyrst skorið inn á botnlangann og hann tekinn, og í einu til- felli var lögð Witzels fistula. í einu tilfelli var gerð resectio costæ vegna abc. subphrenicus en engin laparatomia. Aðgerö- irnar önnuðust 4 læknar: Matt- hías Einarsson, Guðm. Thor- oddsen, Karl Sig. Jónasson og höfundur þessara lína. Allar reoperationirnar voru fram- kvæmdar af þeim síðast talda, nema á nr. 5, hana gerði Matth- ías Einarsson. Dánir eftir aðgerðina. Eins og áður er getið, dóu tveir sjúklingar á þriðja sólar- hring eftir operationina, þrátt fyrir að ekki voru liðnar nema þrjár klukkustundir frá per- foration, þegar hún fór fram. Báðir höfðu sjúklingar þessir lifað á ströngu mataræði í mörg ár. Þeir voru báðir 1 ó- venju miklu shock-ástandi, en peritonitis virtist ekki vera mjög mikil og lokun sáranna virtist vera örugg. Báðir fengu beir háan hita og dóu úr hyper- pyrexia. Væntanlega hafa báðir þessir siúklingar verið opereraðir of fljótt, þ. e. þeir hafa ekki verið búnir að ná sér nógu vel eftir byrjunarshockið og fullnægj- andi antishock-meðferð ekki verið viðhöfð í tíma, sumpart vegna of mikillar bjartsýni vegna fyrri reynslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.