Læknablaðið - 15.10.1949, Page 97
k
L Æ K N A B L A Ð I «
öllu ver haldinn meS uppköst,
harðspenntan kvið og háfebril,
enda var hann auk þess með
greinilega lungnabólgu vinstra
megin. Bæði vegna þessa á-
stands og þar eð gera mátti ráð
fyrir samvöxtum eftir fyrri að-
gerð og enn vegna þess, að ný-
lega hafði enskur læknir ritað
um intravenös morphin með-
ferð án operationar við per-
foration á ulc. pept., var þessi
sjúklingur ekki opereraður, en
gefið morphin í stórum
skömmtum (subcutant) og
antibiotica og batnaði honum
bráðlega. Síðar var gerð á hon-
um resection, því að magasárs-
einkenni hans voru ávallt svæs-
in og líður honum vel síðan.
II. Perforatio larvata.
(subacuta, gedeckte
perforation).
Hér er átt við perforation er
skeður snögglega — mótsett
perforatio chr. við penetrer-
andi sár — og veldur svipuðum
einkennum og acut perforation,
en er þó tæplega eins svæsin,
nema rétt í byrjun.
Venjulega er um mjög lítið
perforationsop að ræða, er lít-
ið magainnihald berst út um,
svo að gatið stíflast auðveld-
lega, t. d. af fibrini, svo að lík-
amanum gefst tóm til að loka
því örugglega með omenti eða
adhæsiones við önnur nærliggj-
andi líffæri. Oft er sjúkdóms-
myndin í þessum tilfellum óljós
111
einkum er frá líður, svo að erf-
itt er að þekkja ástandið með
vissu, fyrr en unnt er að ganga
úr skugga um rétta diagnosis
við cperation eða pneumoperi-
t:neum sést á röntgen. Við að-
g'3'ðina sjást venjulega ótví-
ræð einkenni þess ,að perfora-
ti'n hafi átt sér stað. Yfir
miðju sárinu sést þá ör, sem oft-
ast er naflalaga eða inndregið,
venjulega vel lukt af omenti
eða nærliggjandi líffærum.
Gedeckte perforation virðist
vera tíðari en menn skyldu
ætla. Þegar 1892 skrifar W.
Hall í Britt. med Journ. um
tilfelli af perfor. magasár-
um, er bötnuðu sjálfkrafa.
Sahnizler skrifar 1912 um sama
efni og áleit að um 5% perfora-
tiones bötnuðu sjálfkrafa og
fleiri eru svipaðrar skoðunar.
Á St. Jósefsspítala hafa 8 slík
tilfelli komið til operationar á
tímabilinu 1927—1945 og þó
raunar fleiri, því að bæði til-
fellin nr. 17 og 18 á töflu I til-
heyra engu síður þessum fl.
Sjúklingar þessir hafa flestir
haft meltingartruflanir eða
sáraeinkenni 1 mörg ár. Þeir
eru yfirleitt eldri en sjúklingar
í fyrri flokknum og hafa allir
haft skeifugarnarsár nema
tveir | (aðeins ein k.ona er í
þeim flokki).
Á tveimur sjúklingum var
gerð laparotomia explorativa,
en annar þeirra var opereraður
bráðlega aftur og þá gerð G. e.