Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 100

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 100
114 L ÆKNABLAÐIÐ þar hafi orðið perforation. Fibrinskán eða samvextir voru þó engir. Gerð duodenoraphia og G. e. anast. r. p. Sjúklingur nr. 6: Úrdráttur úr sjúkralýsingu dags. 5/6. ’36: Þ. I. 39 ára. Period. bringspala- verkur í ca 4 ár. í febr. og marz sama ár fékk hann tvö kvala- köst, er stóðu í 5 daga hvort, svo að sjúklingurinn gat ekki af sér borið. Læknar, er sáu hann, héldu helzt, að um gall- steina væri að ræða. Talsverð eymsli eru á bletti milli gall- blöðru og nafla. 6/6. Laparatomia með hægri pararectalskurði. Vesica fellea er þykk og vaxin við duoden- um, en þar er stór ulcus tumor með auga eftir perforation. Hálf organiseraðar fibrinleifar eru á serosa og allmikið sero- sangvinolent fluidum vellur upp undan hepar, er farið er að þreifa í kring. Finnst og, að omentum maj. er alls staðar vaxið við magálinn allt í kring, svo að ekki er unnt að ná colon transversum fram í sárið. Fara verður í gegnum glufu á oment- um majus til að ná í jejunum- lykkju, sem er skeytt við cur- vat. major. Vesica fellea er losuð frá duodenum. Serosa hennar saumuð saman og svo gerð duodenoraphia. Þessi dæmi nægja sem sýnis- horn perforat. larvat. III. Perforationis acutae sequelœ (reoperationes). í þriðja flokki eru loks þeir sjúklingar, er sprungið hafa sár á úti á landi (nema einn í Reykjavík; nr. 3) og skornir hafa verið upp í kastinu á öðr- um sjúkrahúsum, en síðar ver- ið reopereraðir á St. Jósefs- spítala. Tafla III gefur yfirlit yfir þessi 8 tilfelli, er þurfa lít- illar skýringar við. Allir sjúkl- ingarnir eru karlar. Sjúkl. nr. 2 er annar þeirra, er perforeraði í annað sinn (og er þá sjúkling- ur á St. Jósefsspítala) eftir að gerð hafði verið G. e. anast. 7 árum áður og hefir hans verið getið hér að framan. Allt hafa þetta verið sár í skeifugörn í þessum flokki nema í einu tilfelli (nr. 6) og höfðu allsvæsin einkenni eftir fyrstu aðgerð. Gerð var G. e. anast. og duodenoraphia á 6 þeirra, en excisio ulcuris og an- astomosis á einum (nr. 5) og loks resectio ventric. á einum (nr. 6). Allir eru sjúklingar þessir á lífi 1949 og líður vel eftir síð- ari aðgerð, nema helzt sjúkl. nr. 4. Almennar hugleiðingar. Svo mikið hefir verið ritað um sjúkdómsástand þetta, að ég sé ekki ástæðu til að fara að lýsa því hér nánar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.