Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 101

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 101
L Æ IvNABLAfilÐ 115 Greining sjúkdómsins er yf- irleitt auðveld við acut per- foration (en á henni er nauð- synlegt að átta sig í tíma), þó margt fleira komi þar til greina svo sem acut abdomen af hvaða ástæðu sem er. Hættast er þó við að villast á perforations peritonitis af öðrum ástæðum t. d. við appendicitis acuta, per- foration á: vesica fellea, cancer ventriculi, og cancer coli, Mich- els diverticulum, diverticulum duodeni, eða flexura sigmoidea, echinococcus hepatis o. s. frv. Af öðrum sjúkdómum má benda á pancreatitis acuta (og p. apoplexia), mesenterial thrombosis, byrjandi (strangu- lation) ileus, blýeitrun, gall- eða nýrnakolik, crises gastri- ques við lues í centraltauga- kerfinu, gastritis phlegmonosa, angina pectoris (s. abdomin- alis), byrjandi pneumonia og byrjandi pleuritis (basalis), svo að drepið sé á það helzta. í eitt sinn var höfundur þessarar greinar viðstaddur, er sjúklingur dó af völdum rup- tura aortæ thoracalis og virt- ust einkennin við það um tíma líkjast nákvæmlega einkennum við acut perforation á maga- sári. í tvö skipti, er ég hefi gert laparatomia að óþörfu vegna gruns um sprungið magasár, var 2. sjúklingurinn (kona um þrítugt) með byrjandi pleurit- is basalis sin., eins og greini- lega kom í ljós næstu daga. í hinu tilfellinu fannst ekkert, en sá sjúklingur fékk síðar mani- fest ulcus ventriculi. Meðferð. Fátt eitt er um meðferð per- forationar að segja. Langflest- ir hallast að því að láta ein- falda lokun á perforations-op- inu nægja. Þó virðist hættulít- ið að gera resection á magan- um í sumum tilfellum, ef á- stand sjúklingsins er gott og þá frekar nú á dögum vegna hinna nýju antibiotica. Hins vegar er varasamt og ástæðulaust að gera G.e. anast., þar eð sjaldan er um mikla retention að ræða eftir einfalda lokun, en hætta á að ulcus jejun. myndist. Um helming þessara sjúkl- inga þarf að operera á ný eftir einfalda lokun. Eru þá skilyrði til resectionar oft erfið vegna samvaxta, svo að gripið er af mörgum til G. e. anast., er oft- ast gefst vel. Þó mun resection a. m. Ogilvie (pylorus skilinn eftir, en slímhúðin í antrum pylorissvæðinu flegin burtu) reynast enn betur, þegar of á- hættusamt þykir að nema sár- ið í burtu. Árið 1946 ritar Vinck A. Hed- ley um conservativ meðferð á sprungnum ulcus pepticum, er Bedford-Tuxner hafði reynt 1945 á 6 tilfellum. Hafa þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.