Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 102

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 102
116 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingana í byrjun í Fowl- erslegu — soga upp úr magan- um með Levin nefslöngu og gefa æthyl-morphin intraven- öst í það stórum skömmtum, að það gefi fullkomna vellíðan. í febrúar 1949 birtist svo grein eftir Sam F. Seeley (o. fl.) um sama efni.þar semþeir hafa notað conservativ lækningu á perf. u. p. 1 34 tilfellum, er öll lifðu. Nota þeir auk morfinsins penicillin og sulfalyf í stór- um skömmtum auk intravenös saltgjafar o. s. frv. Vel væri athugandi að við- hafa slíka meðferð á afskekkt- um stöðum hér á landi, þegar ógerlegt er að koma sjúklingn- um á sjúkrahús, eða operera hann á staðnum. Operations mortalitet. Það er auðsjáanlega fleira en tímalengdin frá perforation, sem kemur til greina og ræður úrslitum um afdrif þessara sjúklinga, þótt öllum beri sam- an um, að hún sé mikilvægust. Þannig deyja jafnan nokkrir sjúklingar úr concomitterandi alvarlegum sjúkdóm, svo sem cancer í öðrum líffærum, hjartabilun, nýrna- eða lifrar- sjúkdóm o. s. frv., er þá oftast uppgötvast ekki fyrr en við section. Þá er nákvæm og stór stat- istik (362 tilfelli — þar af 318 opereruð), er Luer birti nýlega, mjög athyglisverð, með tilliti til shockástands þessara sjúkl- inga. Telur hann, að enda þótt flestir þeirra komi með klinisk einkenni um shock á hærra eða lægra stigi, þá sé blóðþrýsting- urinn venjulega eðlilegur. En í nokkrum tilfellum (ca. 3% í hans tölum) hafi sjúkl. mjög lágan blóðþrýsting og af þeim dóu 72,7%, en meðaldánartal- an eftir aðgerð var 18.2%. Stærð perforationar og það hversu mikið magainnihald matarkyns hefir borizt út í líf- himnuna er einnig mikilvægt. Eins það, hvort magasýrur eru miklar eöa litlar, vegna infek- tionarinnar. Lífhimnubólgan sjálf, við perforation á ulcus pepticum, er hlutfallslega góðkynja og getur oft verið aseptisk í nokk- urn tíma. En talið er þó, að sóttkveikj- ur finnist alloft við ræktun úr lífhimnunni þegar snemma í sjúkdómnum og í sumum til- fellum hættulegir sýklar eins og staphylococcus og streptococc- us. Operationsmortalitet eftir perforation á ulcus pepticum hlýtur því að vera undir ýmsu komið, en ætti þó að fara minnkandi eftir að hin nýju antibiotica komu til sögunnar. Víðtækar eftirathuganir frá Ameríku og Evrópu, er ná yfir mörg ár og greina frá 5061 til- fellum í allt, sýna meðaldánar- tölu 23,9%. Statistik frá Sví-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.