Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 105
LÆ KNABLADIÐ
119
MATTHIAS EIAAHSSOA
OG SELLAVEIKIA
£ftir Otaf
Um leið og síðasta ritgerð
Matthíasar Einarssonar um
sullaveiki birtist, þykir mér
hlíta að minnast hans að ein-
hverju í sambandi við þann
sjúkdóm, en hann var í þeim
efnum hið fremsta autoritet á
Norðurlöndum um langt ára-
bil, svo sem kunnugt er.
Nægir í því sambandi að
nefna ummæli Dr. G. Claess-
ens í doktorsritgerð hans: „the
one among Icelandic surgeons
now living, who has the great-
est experience in echinococcus
surgery“ (1) og Dr. Skúla Guð-
jónssonar í Bibliotek for Læger:
,.Dr. Einarsson er den af nu-
levende læger i Skandinavien
som har den störste erfaring
og det störste kliniske materi-
J. internat. College of Surgeons
Sept.—Okt. 1949, s. 599.
Vinck A. Hedley: Conservativ Treat-
ment of acut perforated peptic
Ulcer. Britt. med. Jorun. Dec.
1946.
Sam F. Seeley o. fl.: Nonoperative
Treatment of perforated Duodenal
Ulcer. Ref. i Aurer. J. of Digestive
Diseases Sept. 1949, S. 341.
Hall W. W.: A. Case of Perforating
Gastric Ulcer, Peritonitis, Re-
covery Ref. of Shipley og Walker
i Amer. J. of Surgerv March 1949,
s. 329.
ale om echinokoksygdommen“
(2). Fleiri svipuð ummæli
mætti tína til.
M. E. byrjaði að stunda
lækningar sumarið 1905, og
þegar á því ári opererar hann
3 sullasjúklinga, þar á meðal
fyrsta beinsullinn af 8, sem
mér telst til að hann hafi oper-
erað.
Árið 1923 skýrir hann frá
163 sullaskurðum, sem hann
hefir gert á 134 sjúklingum síð-
an 1905 (3). Tafla fylgir með
yfir þá alla og er henni haldið
í sama formi og töflu próf. G.
Magnússonar í ritgerðum hans
um sama efni: 214 Echinkokk-
enoperationen (í Archiv f. Kl.
Chirurgie, Bd. 100. Heft 2) og
Fimmtíu sullaveikissjúklingar
(Læknabl. apríl 1919).
Ennþá liggja ekki fyrir end-
anlegar skýrslur um sullasjúkl-
inga Matth. Einarssonar árin
1923—’47. En eftir því sem næst
verður komizt, mun hann hafa
gert á því tímabili 108 sull-
skurði á 98 sjúklingum. Af
þeim voru 36 karlar og 62 kon-
ur.
Sjúklingatalan fellur úr 37 á
tímabilinu 1925—’29 niður í
7 á tímabilinu 1940—’44.
Árið 1947 hefir hann til
L