Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 106

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 106
120 L Æ KNABLAÐIÐ meðferðar aðeins 2 sjúklinga með echinococc. hepat., gamal- menni með kalkaða sulli sem þarfnast ekki aðgerða. Sýnir þetta ljóslega hve veikin er gjörsamlega að hverfa. Vænt- anlega verður skrá urn sulla- aðgerðir M. E. á umræddu tímabili birt áður en langt um líður, og verður þá hægt að taka þetta efni til rækilegri at- hugunar en kostur er á í þess- ari stuttu grein. Um rannsóknir M. E. á sulla- veikinni og ályktanir, er þetta helzt að segja: Haustið 1924 fær hann því framgengt, sem formaður L. R. og í samráði við Magnús Ein- arsson dýralækni, að taldir séu lifrarsullir í öllu fullorðnu sláturfé, sem dýralæknir skoð- ar og auk þess á Sauðárkróki og í Búðardal, þar sem læknar skoða kjötið. Hlaut stjórnin lof fyrir þessa viðleitni. (Læknabl. 10. árg. bls. 171.) Árangur þess- ara rannsókna var í stuttu máli þessi: Taldir voru í Reykjavík, Borgarnesi, Búðardal, Sauðár- króki, Akureyri og Reyðarfirði lifrar- og lungnasullir í 17424 kindum og var það 3,2% af öllu fé landsmanna. Útkoman var ærið misjöfn. Sollið fé reyndist allt frá 21,6% (Borg- arnes) niðurí2,7% (Reyðarfj.) en á öllum stöðum 12,42% að meðaltali. Þetta gaf tilefni til margskonar hugleiðinga. Jónas Kristjánsson (4) og Sig. Ein. Hlíðar (5) hallast að þeirri skoðun, að hundahreins- unin eigi lítinn þátt í útrým- ingu sullaveikinnar og geti jafnvel verkað öfugt, þannig að menn vari sig ekki eins á hundunum og skyldi, og þar að auki væri framkvæmd hreins- unarinnar mjög ábótavant, auk þess sem vafasamt væri hvort ormameðalið dræpi sullaveikis- bandorminn. Á þetta hafði próf. G. M. bent og dró mjög í efa gagnsemi hundahreinsunar- innar. M. E. taldi sig ekki allskost- ar sammála þessu. (6) í fyrsta lagi taldi hann hundahreinsun- ina vekja athygli fólks á því, að hundana bæri að varast, og þó þeir séu hreinsaðir einu sinni á ári (með árangri) geti þeir vart verið tryggir allan hinn tímann. Þó að framkvæmd hreinsunarinnar sé oft slæleg, hafa þó iðulega sézt tæniae ganga niður af hundum eftir slíka hreinsun, að vísu ekki tænia echinoc., vegna þess hve smá hún er, en einhver eru á- hrifin samt. Auk þess má búast við sterkari áhrifum af orma- meðalinu á tæn. echinoc., sem situr í hnapp efst í mjógirni 10—12 cm. frá magaopi (H. Krabbe) en t. d. oxyuris, sem hefir aðsetur niður um allan ristil (G. Magn.). J. Kr. hafði stungið upp á því. að mýla alla hunda til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.