Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 109

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 109
LÆKNABLAÐIÐ 123 þar tekur mjaltakonan viS, hún sezt undir kindina í þvög- unni og mjólkar. Má nú nærri geta hvort ekki berast tæniu- eggin á hendur mjaltakonunn- ar og fatnað og svo er boðleið- in bein, ekki aðeins í mat þeirra og drykk heldur einnig í annarra, ef ekki er fyllsta hreinlætis gætt, eins og oft vildi við brenna. Heilsu fólks hefir stafað meiri hætta af mjólkun í kvíum en af nokkru öðru starfi. Hann bendir á, að í Þykkva- bænum varð aldrei vart sulla- veiki, en þar var heldur aldrei fært frá. Á fyrrihluta aldarinnar varð sú breyting á búnaðarháttum, að fráfærur minnkuðu mjög cg samtímis rénaði sullaveikin svo ákaflega sem nú er alkunn- ugt orðið. Svo sem að líkum lætur, vakti þessi kenning M. E. all- mikla athygli. Hann skrifar grein um þetta í Annales de Parasitologie (April 1926).J) Jónas Kristjánsson skrifar í sept.—okt. hefti Lbl. s. á. (7) og telur sér erfitt að fallast á kenningu M. E. Hann vill meina, að sullasýkingin fari mest fram heima á bæjum eða við bæina, þar sem hundar halda sig mest, en ekki í bit- 1) L’Echinococcose en Islande. Sur le mode de contamination hu- maine. Par Mattliias Einarsson. haganum. Þeir skilji eftir saur um hlöð og stéttir og þaðan berist eggin inn í bæinn. Hann bendir á, að fé sem heldur sig heima við bæi, (t. d. heimaln- ingar), sé meira sollið en ann- að. Hann hyggur að önnur störf en mjaltir í kvíum valdi þessum mikla mun á sýkingu karla og kvenna og bendir sér- staklega á skóbætninguna sem miklu meiri hætta stafi af. Unglingsstúlkur á sveitabæjum taki við þjónustubrögðum á fermingaraldri og þess vegna sé sullaveikin algengust í kon- um milli tvítugs og fertugs. Dr. Skúla Guðjónssyni þótti kenningin merkileg og vel rök- studd og tekur að leita að tæn- iuliðum eða eggjum í íslenzkri ull. Hann birtir niðurstöðu sína í Bibl. for Læger, Dec. 1925 (2). Hann leitar í 4 kg. af óhreinni íslenzkri vorull, af svæði þar sem töluvert er um sullaveiki. Hann notar aðferð, sem hann hefir að nokkuru leyti fundið sjálfur. Þessi leit hans bar eng- g.n árrjngur, svo að sönnun vantaði enn fyrir því að theorí- an væri rétt.Hinsvegar sannaði það heldur ekki, að hún væri röng. Enda bendir Dr. Skúli á það í arein sinni og hvetur til frekari rannsókna. En að því er að gá, að ullin var ekki kviðarull af kvíaám, og þó svo hefði verið og engin tæniuegg fundizt, var jafn-ó- sannað fyrir því, að tilgáta M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.