Læknablaðið - 15.10.1949, Page 118
LÆKNABLAÐIÐ
Bækur gegn afborgun
Ég undirritaður óska að mér verði sendar Islendingasögur
(13 bindi), Biskupasögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt
Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870 í skinnbandi-
Bækurnar verði sendar í póstkröfu þannig, að ég við möt-
töku bókanna greiði kr. 70,00 að viðbætum öllum póstburðar-
og kröfugjaldi og afganginrt á næstu 8 mánuðum með kr.
100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5.
hvers mánaðar.
Ég er orðin. . 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða
ekki mín eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt.
Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að
fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda
geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins.
Litur á bandi óskast
Svartur Nafn .............................
Brúnn v
Rauður S,a‘'» .........................
Strikið yfir það, Heimili ..........................
sem ekki á við.
íslendingaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73.
Utfyllið þetta áskrifstarform og sendið það til útgáfunnar.
Aldrei hafa íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kosta-
kjör sem þessi.
íSLENDINGASAGNAOTGÁFAN H.F.
Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavik.