Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 43
Stefnir] Japanar í Mansjúríu. 43 Itolum og málmum til þess að efla iðnað sinn. Þeir kaupa ull og kjöt ífrá bændunum og flytja fyrir þá vörur. Þeir vinna salt úr sjónum í Kwantung. Þeir reyna að halda fólkinu heima og ausa allsnægtum úr Mansjúríu til þess að fæða fólkið og gefa því nóg að gera við iðnað, verzlun og siglingar. Japanar verða að sækja flest til annara. Þeir hafa viðað að sér frá fjölda landa. En bæði er það dýrt, ef langt skal sækja, og auk þess mjög óvíst, ef á bjátar. Á ófriðartímum getur tekið fyrir flutninga, og auk þess getur þetta flækt þeim inn í ófriðinn. Það væri því ómetanlega mikils virði fyrir þá, að ná tökum á landi eins og Mansjúríu, landi sem er nærri þeim, og landi sem hefir margt að bjóða. Japanar hafa fest feikna fé í Mansjúríu, og þó að landið sé gott, þá hefir ekki æfinlega gengið jafn vel að ná auði þess. Til dæmis hefir verið reynt afar mikið að rækta þar baðmull. Sérfræðing- ar hafa fullyrt, að þar væri ágætt að rækta baðmull, og Suður-Man- sjúríu járnbrautin hefir komið á fót fyrirmyndar búgörðum til þess að hvetja menn til baðmullarrækt- ar. Verksmiðjur hafa verið sett- ar á fót til þess að vinna úr ull- Keiscirahjónin i Mansiúriu. Japanar hafa nú gripið til þess ráðs, að gera Pu Yi, fyrverandi Kinakeisara, að keis- ara l Munsjúriu, og ríkir hann þar af náð Japana. Getur verið að Japönum verði talsverður styrkur að þessu, þvi að Kínverjar eru menn fastheldnir við fornar venjur, og vafalaust mikið eftir af ást og lotning fyrir keisarans nafni og persónu. inni, en þær hafa flestar staðið tómar, og baðmullarræktin hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.