Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 58
FJARMEÐFERD STJORNARINNAR Ræða Magnúsar Guðmundssonar á eldhúsdegi 1932. Við fyrri hluta þessarar um- ræðu, gat eg þess, að mér þætti skýrsla hæstv. fjármálaráðherra, um afkomu ríkissjóðs 1931 mjög dapurleg. Síðan hann gaf þá skýrslu hefi eg haft tækifæri til, bæði að athuga þessa skýrslu betur og skoða niður í kjölinn áætlun hæstv. stjórnar um tekj- ur og gjöld ársins 1933 og verð eg að gera þá játningu, að dap- urleikinn yfir hag og framtíðar- afkomu ríkissjóðs hefir ekki minkað í huga mínum við þessa nánari athugun. Mér virðist út- litið ákaflega skuggalegt og mér sýnist allt benda til þess, að hæstvirt stjórn hafi ekki nægan skilning á hversu svart er fram- undan. iÞessa ályktun dreg eg af hinni ægilegu fjáreyðslu henn- ar undanfarið, af áætlunum hennar fyrir árið 1933 og af hinum mikla fjölda nýrra skatta- frumvarpa, sem komið hefir frá henni og hennar liðsmönnum á þessu þingi Eg hefi ekki kastað tölu á þessu frv. en eg man, að 7 af þeim voru fyrir nokkru á dag- skrá einn og sama daginn. í þessu sambandi get eg ekki látið vera, að minna á, að á fyrsta þinginu (1928), sem nú- verandi stjórnarflokkur réði lög- um og lofum hér á þingi, voru skattar hækkaðir svo, að nam 1 Ví> milljón kr. á ári. Þá var góð- æri og eg man ekki til þess, að síð.an hafi neinir skattar verið lækkaðir. Nú er hin mesta kreppa en samt vill hæstvirt stjórn og hennar flokkur hækka skatta enn stórlega. Nú spyr eg: Hvar lendir, ef allt af á að hækka skatta, hvort sem vel ár- ar eða illa. Hver getur ímyndað sér, að framleiðsla landsins þoli stöðugt auknar álögur. Með sama áframhaldi og verið hefir verða skattþegnarnir þx*ælar stór-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.