Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 66
66 Fjármeðferð stjórnarinnar. [Stefnir ráðgert að reisa þær síldar- bræðsluverksmiðjur, sem eg nefndi, og þá var sett á stoL’n einkasala á síld. Þá var yfirleitt kollvarpað löggjöfinni um síld. Það er nú komið á daginn, að þetta nafn á þinginu 1928 hefir verið sorglegt réttnefni, því að auk hinnar rándýru síldarverk- smiðju er nú komið í ljós, að rík- issjóður bíður stórkostlegt tjón af gjaldþroti síldareinkasölunn- ar. Það kveður nú við alls staðar hjá þeim mönnum, sem skyn bera á þessa hluti, að tjón ríkissjóðs af þessu fyrirtæki, sem var sett á stofn gegn hinum ákveðnustu andmælum Sjálfstæðismanna, muni ekki verða undir 1 milljón kr. Ef nú svo fer — og betri verð- ur niðurstaðan víst ekki — þá hefir stjórnin lagt fram til síld- arinnar um 21/) milljón kr. Þessi stjórn hefir oft kallað sig bændastjórn, en mér finnst, að hún ætti miklu heldur að kallast síldarstjórn og dreg eg það nafn af örlæti hennar í síldarmálefn- um. Það hefir verið mikið rætt um og mörgum hefir þótt hár styrkurinn til bænda eftir jarð- ræktarlögunum. Hann hefir þó ekki verið meiri en 2 millj. kr. árin 1928-^-1931. Miklu meira hefir því verið varið til síldar- innar en til bænda eftir jarðrækt- arlögunum og er þó sannarlega ólíku saman að jafna. Að því er jarðræktarstyrkinn snertir hefir stjórnin lítið annað gert en borga út eftir lögum, sem voru til er hún tók við völdum, en um síld- ina fitjaði hún, á fyrsta þinginu. sem kom saman, eftir að hún tók við völdum, upp á nýrri löggjöf„ sem hefir kostað ríkissjóð þessi ár miklu meira en jarðræktar- lögin. Eg er óviss um, að almenn- ingur þessa lands, hafi gert sér grein fyrir, að stjórnin hefir ver- ið miklu örlátari við síldina en. jarðræktina og því hefir mér þótt rétt að benda á þetta, svo að hún. sigli síður undir fölsku flaggi hér eftir en hingað til. 2. Annað dæmi er sýnir hina fullkomnu lítilsvirðingu fyrir fjárveitingavaldi þingsins, vil eg' nefna. Það eru framlögin til hér- aðaskóla árin 1929—1930. í fjár- lögum þessara ára voru í þessu skyni veittar bæði árin til sam- ans 50000 kr. en notaðar rúm- lega 400000 kr. eSa meira ert áttföld fjárveiting þingsins. 3. Sem þriðja.dæmi um þetta má nefna vinnuhælið á Litla- Hrauni. Stjórnin útvegaði sér með lögum frá 1928 heimild tií að verja til hælisins allt að 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.