Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 82
82 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir þrátt fyrir öll inn- flutningshöft, höfum við enn fjölbreytt ú r v a 1 af allskonar skófatnaði. Ef yður vantar góða skó, þá skrifið til okk- ar, við sendum mót eftirkröfu um land allt. Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun. vei'ður einmitt að gæta, að allt, sem gert er, miði frekar að þess- um flutningi milli atvinnugreina. Þetta verður að vera mæli- kvarðinn í sérhverri atvinnuleys- is-hjálp. Umfram allt má ekki mæna á fjárhæðirnar einar, sem veittar eru í þessu skyni og halda, að því meira, sem veitt er, því minna verði atvinnuleys- ið, því að eins og vér höfum áð- ur séð, er þetta fé frá öðrum tekið og veldur þar atvinnutjóni einhverra. Það, sem helzt er hægt að gera, er, að dreifa vinnukraftinum á annan hátt en áður var. Og þess* vegna er svo nauðsynlegt, að sníða atvinnu- leysis aðgerðir hvers lands eft- ir þess þörfum alveg sérstak- lega. Þar getur engin flík af öðrum farið vel. En þetta hefir ekki verið athugað sem skyldi. Menn, sem hafa áhuga á þess- um málum, ferðast um önnur lönd, og koma svo heim með tröllasögur um það, hvað aðrar þjóðir geri. Einmitt nú höfum vér séð fyrir nokkrum dögum dæmi upp á þetta. Stjórnin sendir mann til þess að athuga þessi mál í Englandi, og hann á varla orð til þess að lýsa því, hve langar leiðir Svíþjóð sé á eftir Englendingum í þessu efni.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.