Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 82
82 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir þrátt fyrir öll inn- flutningshöft, höfum við enn fjölbreytt ú r v a 1 af allskonar skófatnaði. Ef yður vantar góða skó, þá skrifið til okk- ar, við sendum mót eftirkröfu um land allt. Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun. vei'ður einmitt að gæta, að allt, sem gert er, miði frekar að þess- um flutningi milli atvinnugreina. Þetta verður að vera mæli- kvarðinn í sérhverri atvinnuleys- is-hjálp. Umfram allt má ekki mæna á fjárhæðirnar einar, sem veittar eru í þessu skyni og halda, að því meira, sem veitt er, því minna verði atvinnuleys- ið, því að eins og vér höfum áð- ur séð, er þetta fé frá öðrum tekið og veldur þar atvinnutjóni einhverra. Það, sem helzt er hægt að gera, er, að dreifa vinnukraftinum á annan hátt en áður var. Og þess* vegna er svo nauðsynlegt, að sníða atvinnu- leysis aðgerðir hvers lands eft- ir þess þörfum alveg sérstak- lega. Þar getur engin flík af öðrum farið vel. En þetta hefir ekki verið athugað sem skyldi. Menn, sem hafa áhuga á þess- um málum, ferðast um önnur lönd, og koma svo heim með tröllasögur um það, hvað aðrar þjóðir geri. Einmitt nú höfum vér séð fyrir nokkrum dögum dæmi upp á þetta. Stjórnin sendir mann til þess að athuga þessi mál í Englandi, og hann á varla orð til þess að lýsa því, hve langar leiðir Svíþjóð sé á eftir Englendingum í þessu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.