Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 94
94 Kviksettur. [Stefnir Hann bölsótaðist út af þessu öllu við sjálfan sig upphátt og skeytti engu og engum. Hann rankaði fyrst við sér við það, að til hans kom maður, ákaflega auðmjúkur og auðsjáanlega dauðhræddur við hann. Það var vagnstjóri Oxfords, sem hafði beðið þeirra. Hann hélt auðsjá- anlega að Farll væri annaðhvort vitlaus eða fullur, en hvað varð- aði hann um það! Hann átti að taka á móti þeim eins og þeir væri og það gerði hann. En Farll sneri sér á hæl og skundaði á brott. Skamt frá var banki, og Farll óð þangað inn eins og hermaður sem veður út í orustu í vígamóði. Hann hafði aldrei fyr komið inn í banka í Lundúnum. Fyrst í stað virtist honum bankinn nauðalíkur klúbbnum að undanskildu því, að hér var mánaðardagurinn letraður stóru letri á spjald og einhverjir dula- fullir bókstafir hingað og þang- að, A, B, C o. s. frv. En svo sá hann, að hann var í raun og veru kominn inn í dýragarð, þar sem allskonar menn, af öllum teg- undum, stærðum og aldri voru lokaðir inni í búrum. Hann skundaði beint að því búrinu sem næst var, og henti ávísuninni — 10000 krónum — beint fyrir i'raman mann, sem var þar inn- an við eitt gatið. „Næsta borð, gerið svo vel!“ sagði munnur, sem var skammt ofan við háan flibba og grænt hálsbindi. „Næsta borð!“ át Priam eftir og óð þangað. „Þetta er A—M borðið“, sagði sami maðurinn á eftir honum. Þá skildi hann stafina. Hann safnaði nýjum kjarki og þeytti ávísuninni á annað borð. Hönd kom út, tók ávísunina og sneri henni við. „Er eftir að fram- selja hana!“ sagði annarhnunn- ur fyiár ofan annan flibba. Og höndin ýtti ávísuninni frá eins og hún væri betlibréf. Priam þreif ávísunina. „Er nokkuð til hér sem heitir penni?“ sagði hann svo reiður að hann gat varla komið upp orði. Náttúrlega var þessi reiði hans bjánaleg. Hvað hafði þessi maður og þessi banki gert hon- um. En Priam var nú ekki eins og fólk er flest. Hann gat alls ekki verið reiður við þennan eða hinn og látið allt annað hlut- laust. Ef hann var reiður þá var hann reiður yfirleitt, reiður við allt og alla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.