Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Page 25

Sagnir - 01.05.1982, Page 25
endurtekningar, þannig að ekkert nýtt komi fram sem gaeti gefið okkur fjöl- breyttari og rikari mynd af lífi kvenna. Að segja að karlar hafi alltaf kúgað konur réttlætir þar fyrir utan að kvenna- sögu beri einungis að fjalla um konur og stöðu þeirra. Þar með er greið leið í þá gryfju, að það sé ekki vert að beina aug- unum að körlum og þeirra stöðu. Þegar svo er komið, er næsta auðvelt að gagn- rýna slíka kvennasögu fyrir sömu vinnu- brögð og sú sama hefur beint að karlsögu, eða sögu sem útlokar konur sem skapandi afl: að kvennasagan úti- loki og skapi alranga mynd af körlum/ stöðu karla. Joan Kelli-Gadol er talsmaður fyrii marxistískum-feministískum skoðunum í kvennasögu sem eru í mörgum tilvikum miklu frjóari. Hana greinir í mörgum at- riðum á við Degler og Smith. Til dæmis eru hugmyndir hennar varðandi aðferðafræðileg vandamál mun sveigjanlegri og allar skil- greiningar í kvennasögu eru háðar breyt- ingum. Hún afneitar alfarið að nota þá sam- líkingu að það séu karlar sem kúgi konur og konur sem láti kúgast vegna þess að þær séu bara svona, en það er einmitt þetta sem Degler og Smith hamra svo mikið á. Kelly- Gadol lætur sér ekki nægja að staðnæmast eingöngu við tengslin á milli kynjanna og líta á.konur sem eitthvað einangrað fyrirbæri. Stúlkur I matreiðsluskóla á Akureyri. 4) Kvennasögurannsóknir sem láta sér nægja að fjalla eingöngu um atriði sem verka takmarkandi á stöðu og mögu- leika kvenna, sem miðar allt út frá körl- um/stöðu karla mun eiga á hættu, þó svo að forsendurnar séu aðrar, að endurskapa þá lífsseigu kvenmynd, þ.e. að líf kvenna hafi verið einhvers staðar á mörkum samfélagsins. í staðinn liggur það beinast við að staðsetja þær í miðju samfélagsins ásamt öllum þeim þáttum sem þar tilheyra. Það má segja að hún eigi frekar samleið með konum eins og Juliet Mitchell og Sheilu Rowbotham. Kelly-Gadol gengur út frá því að konur séu á allan hátt þátttakendur í félagsgerð samfélagsins. Þau atriði sem eiga við konur og tengslin á milli kynjanna eru samkvæmt henni hugtök sem eiga upptök sín í þjóðfélagslegu samhengi. Hugtök sem hafa mismunandi þýðingu og tilgang allt eftir þeim þjóðfélagsveruleika sem þeim er beitt á. Samkvæmt því beri að líta á þau sem af- stæð hugtök. Hún bendir réttilega á, að 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.