Sagnir

Issue

Sagnir - 01.05.1982, Page 79

Sagnir - 01.05.1982, Page 79
Andrés Eiríksson: r Islendingar eða norrænir menn? Um upphaf íslenskrar þjóðarvitundar í þessari grein verður fjallað um upphaf is- lenskrar þjóðar, þ.e.a.s. um spurninguna: hvenær hættu íbúar þessa lands að líta á sig sem Norðmenn og tóku að líta á sig sem sér- staka þjóð? í framhaldi af því mun ég víkja að hinni pólitísku hlið málsins, þ.e. að þeim áhrifum sem vitund um ákveðið þjóðerni hafði á sviði stjórnmála. Sagnfræðingurinn Thomas F. Tout hefur fjallað um þjóðernishyggju á miðöldum. Hann segir miðaldamenn fullvel hafa þekkt orðið ,,þjóð“ (natio, nation) en notað það á nokkurn annan hátt en nú tíðkast. Hugtakið hafi skort alla pólitíska merkingu. Það hafi einstaka sinnum verið notað um hóp fólks sem jafnframt myndaði pólitískt samfélag, en oftast fór þetta tvennt ekki saman. Al- gengast hafi verið að nota hugtakið um ákveðið landsvæði eða það fólk sem byggði landsvæðið.1) Upphaf íslenskrar þjóðar í Jóns sögu helga segir Gunnlaugur Leifs- son að Jón biskup hafi fagurlega lýst með og prýtt ,,eigi aðeins sína fósturjörð, heldur og nærverandi lönd þessa konungsríkis“. Enn- fremur er Jón látinn segja við Magnús ber- fætt: ,,En hugsið um það, góður herra, að svo erum vér íslendingar yðrir menn sem Þeir, er hér eru innanlands.“ í þætti af Gísl Mugasyni sem saminn mun vera upp úr Jóns sögu stendur „Þínir þegnar“ í stað „Yðrir menn“2). Þetta hafa menn tekið sem dæmi til stuðn- lrJgs því sjónarmiði að íslendingar hafi á Þjóðveidisöld litið á sig sem Norðmenn og talið ísland hluta Noregsveldis. Ég tel vafa- samt að draga stórar ályktanir af þessum orðum. Sigurður Líndal hefur bent á að lík- lega sér hér „einungis verið að lýsa hversu útbreidd helgi dýrlingsins hafi verið, óháð öllum hugmyndum um valdskiptingu.1*3) Samkvæmt tilgátum Sigurðar Nordal4) mun sú gerð sögunnar, þar sem þessi orð standa, enda ekki rituð fyrr en eftir að landið var orðið hluti konungsríkisins, eða á seinni hluta 13. aldar og Gísls þáttur á þeirri 14. Jafnframt segir Sigurður Nordal að þessi ummæli endurspegli hinn alþjóðlega klaust- uranda sem „gerði óljósan greinarmun á því að íslenska kirkjan var undir erkistól Noregs og landið væri undir konungi.“5) Hvað sem því liður hefur það verið álit margra sagnfræðinga, einkum norskra, að íslendingar hafi til forna litið á sig sem Norðmenn, en ekki gert greinarmun á sér og Norðmönnum í þjóðernislegu tilliti. í íslendinga sögu sinni fjallar Jón Jóhann- esson um eftirmála Landnámu, en þar segir: „En vér þykjumst heldur svara kunna út- lendum mönnum þá er þeir bregða oss þvi, að vér séum komnir af þrælum og illmenn- um...“6) Lfm þessi orð segir Jón: „Ekki er heldur víst, við hvaða útlenda menn er átt, en varla er átt við Norðmenn, því að íslendingar köll- uðu þá ógjarna útlendinga og naumast held- ur Svía eða Dani.“7) Þessa staðhæfingu reyndi Hermann Páls- son að hrekja skömmu eftir að bók Jóns kom út, og vitnar til hinna fornu laga Grá- gásar máli sínu til stuðnings.8) Sömu afstöðu hafði Bogl Th. Melsted tekið fjörutíu og tveimur árum áður og komið með mörg dæmi úr íslenskum og norskum fornritum þar sem íslendingar og Norðmenn líta hvorir á aðra sem útlendinga.9) 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Undirtitill:
Tímarit um söguleg efni
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3755
Tungumál:
Árgangar:
31
Fjöldi tölublaða/hefta:
31
Skráðar greinar:
525
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Eggert Þór Bernharðsson (1980-1980)
Gunnar Þór Bjarnason (1980-1980)
Sigrún Ásta Jónsdóttir (1987-1987)
Theodóra Þ. Kristinsdóttir (1988-1989)
Valdimar F. Valdimarsson (1990-1990)
Þór Hjaltalín (1991-1991)
Ólafur Rastrick (1992-1992)
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir (1993-1993)
Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir (1993-1993)
Eiríkur Páll Jörundsson (1994-1995)
Hrefna M. Karlsdóttir (1995-1995)
Skarphéðinn Guðmundsson (1996-1996)
Davíð Logi Sigurðsson (1996-1996)
Kristrún Halla Helgadóttir (1997-1997)
Viggó Ásgeirsson (1997-1997)
Pétur Hrafn Árnason (1998-1998)
Eggert Þór Aðalsteinsson (1999-1999)
Óli Kári Ólason (1999-1999)
Rósa Magnúsdóttir (1999-1999)
Benedikt Eyþórsson (2000-2000)
Karólína Stefánsdóttir (2000-2000)
Sif Sigmarsdóttir (2000-2000)
Þóra Fjeldsted (2003-2003)
Jón Sigurður Friðriksson (2003-2003)
Hrafnhildur Ragnarsdóttir (2003-2003)
Hannes Örn Hilmisson (2004-2004)
Jón Þór Pétursson (2004-2004)
Jón Skafti Gestsson (2005-2006)
Kristbjörn Helgi Björnsson (2005-2006)
Óli Njáll Ingólfsson (2005-2005)
Sigurlaugur Ingólfsson (2005-2005)
Andri Steinn Snæbjörnsson (2006-2006)
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir (2007-2008)
Torfi Stefán Jónsson (2007-2007)
Anna Dröfn Ágústsdóttir (2008-2008)
Heiðrún Eva Konráðsdóttir (2008-2008)
Heiðar Lind Hansson (2009-2009)
Sölvi Karlsson (2009-2009)
Kristín Svava Tómasdóttir (2009-2009)
Bergsveinn Norðdahl (2013-2013)
Björn Reynir Halldórsson (2013-2013)
Markús Þ. Þórhallsson (2013-2016)
Þorsteinn Páll Leifsson (2013-2013)
Ábyrgðarmaður:
Sumarliði R. Ísleifsson (1984-1986)
Ritnefnd:
Eggert Þór Bernharðsson (1981-1984)
Auður Ólafsdóttir (1981-1981)
Jón Viðar Sigurðsson (1981-1981)
Sveinn Agnarsson (1981-1981)
Valdimar Unnar Valdimarsson (1981-1983)
Árni Zophoníasson (1982-1982)
Bjarni Guðmarsson (1982-1984)
Gísli Kristjánsson (1982-1983)
Gunnlaugur Sigfússon (1982-1982)
Halldór Bjarnason (1982-1984)
Sigurgeir Þorgrímsson (1982-1984)
Bjarni Harðarson (1983-1983)
Ingólfur Ásgeir Jóhannsson (1983-1983)
Ólafur Ásgeirsson (1983-1985)
Ragnheiður Mósesdóttir (1983-1985)
Agnes Siggerður Arnórsdóttir (1984-1985)
Eiríkur K. Björnsson (1985-1985)
Lára Ágústa Ólafsdóttir (1985-1987)
Ríkharður H. Friðriksson (1985-1985)
Sigríður Sigurðardóttir (1985-1985)
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill 1980-1983: Blað sagnfræðinema. Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands. Sagnfræði.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue: 1. tölublað (01.05.1982)
https://timarit.is/issue/367013

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.05.1982)

Actions: