Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 91

Sagnir - 01.05.1982, Side 91
Kaupmannahafnarháskóli við Frúartorg. ígrein sem Gísli ritaði um skólann lagði hann til að islendingar fengju inn- lenda síofnun, sem kenndi lögfrœði, guðfrœði og lceknisfrœði. Gísli tvær greinar, „íslendingar við háskól- ann í Höfn“, og ,,Frá norðurálfunnií greininni um skólann leggur hann niður rök fyrir því að íslendingar fái innlenda stofnun sem kenni lögfræði, guðfræði og læknis- fræði. Lögfræðinám við Hafnarháskóla segir hann eingöngu felast í þvi að lesa dönsk lög, sem íslendingar hafi lítið með að gera, og rökin gegn danskri læknisfræði eru þau að mjög sé sjúkdómum öðruvísi háttað á íslandi en í Danmörku. Rök Gisla í þessari grein fyrir því að lítið gagn sé í því að læra guðfræði við háskólann í Kaupmannahöfn eru nokkuð beitt: hverju ætli þeir (þ.e. guðfræðimenntaðir i Köben) sjeu færari um að uppfræða alþýðu eða börn, þó þeir hafi heyrt danska menn hafa upp heimspekileg orðatiltæki eptir Þjóðverjum, (sem þá mætti kenna á íslandi ef þörf gjörðist)?9) Sá þáttur þjóðfrelsisbaráttunnar að fá stjórn menntamála inn í landið var afar áríðandi, og Gísli leggur því efni hér lið, eins og Bald- vin, Tómas og Jón Sigurðsson höfðu gert á undan honum. í greininni Frá Norðurálfunni rekur Gísli sögulega þróun stjórnskipunar almennt, og ræðir siðan ástandið í Evrópu. Þegar menn eru skammt á veg komnir og óupplýstir, segir hann að stjórnarfar þeirra einkennist af einræði, en siðar með auknum framförum taka fleiri þátt i stjórnmálaefnum ,,fjelags- ins“, en að lokum þegar framförin hefur leitt manninn til fullkomnunar stjórna allir. Þarna fara saman söguleg rök og framfara- hyggja til að sanna gildi lýðræðis. Gísli skell- ur svo fram góðkunnugu lýðræðis máltæki: ,,... öll stjórn, hver sem hún er, hefur skap- ast fjelagsmanna vegna, en fjelagsmenn ei hennar vegna.“10) Gísli lofsamar hér Eng- lendinga fyrir stjórnarfar þeirra, eins og hann gerði i dagbókinni, og segir um frönsku stjórnarbyltinguna að aldrei hafi háleitari sannindi verið sögð hroðalegar en þá. Hann dýrkar Napóleon sem frelsishetju. Síðan fjallar hann um þjóðernisstefnuna: Nú lítur svo út sem allar þjóðir vilji skiljast frá hver annari og vera fyrir sig, en það er ei nema um stund; þær aðskiljast aðeins til að sameinast síðan aptur í stærri flokka, og binda vináttu sína sterkari og betri böndum enn þeim, sem höfðingjar nokkurn tíma geta bundið.11) Þarna tekst Gísla að gifta þjóðernishyggju og alþjóðahyggju svo úr verður glæst fram- tíðarsýn friðar og samvinnu. Sem dæmi um 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.