Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 101

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 101
„brjóta niður andlegan viðnámsþrótt alþýð- unnar, slæva siðferði hennar og þjóðernis- kennd.“13 En séu íslendingar trúir fortíð sinni munu þeir sigra „tröllauknasta auð- valdsriki jarðarinnar, Bandaríki N-Ameríku.“14) Með þúsund ára sögu að baki standa íslendingar á krossgötum. Upp- ha'f endaloka stéttaþjóðfélagsins er hafið. Á örlagatímum sem þessum verðum við að líta til forfeðra okkar, þeirra sem skópu þjóð- veldið.15) Að sigri loknum yfir bandarísku auðvaldi mun íslensk alþýða „snúa sér að hinu glæsilega verkefni, hinu mikla sögulega hlutverki sínu að koma á sósíalisma á ís- landi.“16 Það er hlutverk þjóðarinnar að inna af hendi skyldur við framtíðina og um leið skuld við forfeðurna sem gáfu fordæmi, þjóðveldið.17) Tilgangur Einars með Ætt. er að sýna að samtíðin geti lært af þjóðveldinu og haft baráttu þess fyrir sjálfstæði að leiðarljósi. Og hvað er vænlegra til árangurs í stjórn- málum en tengja saman baráttu líðandi stundar við glæst tímabil í sögu þjóðar og gera þann málstað að sínum? Þjóðernishyggja Einars Olgeirssonar Til að átta sig til fulls á þjóðernishyggju Einars er nauðsynlegt að hafa í huga þann pólitíska óróa sem umlék þetta tímabil. Þjóðernisviðhorf Einars eru mjög skýr og af- dráttarlaus og hægt að taka undir orð Björns Þorsteinssonar að hann sé einna íslenskastur íslendinga.18) Ekki þarf að fara mörgum orðum um val Einars á viðfangsefninu, titillinn segir það sem segja þarf, Ættasamfélag og Ríkisvald í Þjóðveldi íslendinga. Einar er óragur við að heimfæra 19. og 20. aldar hugtök yfir á þjóðveldið. í undirkafl- anum „Þjóðveldið — Stjórnskipun þjóð- veldisins“ segir „hversu þetta embætti [lög- manns] er ættasveitasamfélaginu og óað- skiljanlegt lýræðiskerfi... .“19) Síðar segir hann: Ef kristni hefði verið komið á hér með sama ofs- tækinu og í Noregi, er mikil hætta á, að margt af þeim menningarverðmætum úr heiðni ættarsamfé- lagsins sem þjóð vorri tókst að bjarga hefði farið forgörðum.20) Hann túlkar í „órum lögum“ sem „þjóð- félagi voru“21) Hugtök eins og: lýðstjórnar- svipur, lýðréttur, lýðstjórnareðli, sjálfstæði og föðurland notar hann óspart.22) Hann sér lýðræðið m.a. endurspeglast í þjóðsögum. írskar þjóðsögur fjalla oftast um konunga á meðan íslenskar þjóðsögur fjalli um alþýðu- fólk, í þvi kemur fram lýðræðiserfðin.23) í kaflanum „Rikisvaldið gegn alþýðunni — þjóðinni“ rekur Einar i stuttu máli gang þjóðarsögunnar frá endalokum þjóðveldis- ins til samtímans. Hann sýnir fram á að alla vesöld aldanna frá 1262 megi rekja til of sterks ríkisvalds. En ríkisvaldið læsir sig allar þessar aldir fastar og fastar um alþýðuna, þjóðina, bannar henni allar bjargir, sviptir hana allri vörn, beygir hana undir þrotlaust arðrán.24) Frelsisástin blundaði þó undir niðri og það var hún sem hélt lífinu i fólkinu. Þessi frelsisást sést meðal annars í því skilyrði sem landsmenn settu fyrir hyllingu Magnúsar Ei- ríkssonar 1320 og þegar landsmenn taka af lífi þá hirðstjóra sem þeim finnast of yfir- gangsamir.25) En eftir aftöku Jóns Arasonar, rán jarðeigna kirkj- unnar, afvopnum þjóðarinnar 1576, eftir að komið hafði verið á einokun kaupmanna 1602 og einveldi konungs 1662, er hins vegar síðustu torfærunum fyrir ríkisvald konungs og erlendrar aðals- og auð- stéttar rutt úr vegi.28) Vopn þjóðarinnar gegn erlendri íhlutun var andlegt viðnám. Það var vopn þjóðar- innar í baráttu hennar gegn erlendu ríkis- valdi. íslendingasögurnar (arfur þjóðveldis- ins) voru sá arfur sem skapaði kúguðum kynslóðum þá þrjósku „að gefast ekki upp, að standa á réttinum, þó að hann verði að lúta valdinu.“27) Einar gerir hér tilraun til að skrifa sögu fólksins. Honum tekst það að hluta en gleymir sér engu að síður alloft í persónusög- unni. Hann getur með engu móti tekið hetjur af stalli en grípur þá til þess ráðs að upphefja alþýðuna. „Sú staðreynd, að íslenska þjóð- félagið átti þó nægilegan kraft, nógu mikil- hæfa forustumenn og nógu þroskaða al- þýðu... .“28) Aðdáun Einars á forystu- mönnum þjóðveldisins kemur berlega í ljós í eftirfarandi orðum: Áður en vér skiljum við þetta efni er nauðsynlegt að gefa nokkru nánari gaum að leiðtogum þjóðveldis- ins sérstaklega, þeim mönnum, er öðrum einstak- lingum fremur settu svip sinn á þjóðveldið og mótuðu anda þess.29) Þessir kappar eru menn eins og Þorgeir Ljósvetningagoði, Hallur af Síðu, Þórður gellir og Einar Þveræingur.30) Af öðrum 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.