Sagnir - 01.05.1991, Page 14

Sagnir - 01.05.1991, Page 14
Bylgja Björnsdóttir einstaka sinnum hafi goðorð runnið saman, cn þau sundruðust aftur og þetta er ekki sambærilegt við valdasamþjöppun á 12. öld og um 1200, þcgar einstakir goðar hlutu öll völd á afmörkuðum landsvæðum. Af þessu má sjá að við gctum notfært okkur kcrfi mannfræðinga að einhverju lcyti og heimfært það upp á fsland. Við getum sagt að Guðmundur ríki hafi verið stórmenni, þar sem yfirráða- svæði hans var ekki landfræðilcga afmarkað og hann varð að treysta á persónusambönd sín við þingmenn sína. Þeir goðar sem aftur á nróti ríktu á 12. og 13. öld að loknum samruna voru foringjar, þar sem þeir réðu yfir ákveðnu afmörkuðu landsvæði og allir á því svæði urðu að lúta þeim. Tilvísanir 1 Björn Sigfússon: „Veldi Guð- mundar ríka.“ Skírnir 108, Rv. 1933, 191. 2 íslenzk fornrit X. Ljósvetninga saga. Björn Sigfússon gaf út. Rv. 1940, xxvii-xxviii. 3 íslenzk fornrit X, 117-120. 4 íslensk fornrit X, 120. Höfundur færði til nútímastafsetningar. 5 íslenzk fornrit X, 121. Höfundur færði til nútímastafsetningar. 6 íslenzk fornrit X, xlii. 7 Law and Literature in Mcdieval Ice- land. Ljósvetninga saga and Valla- Ljóts saga. Útg. Theodore M. Andersson & William Ian Miller. Stanford 1989, 83-84. 8 íslenzk fornrit XI. Eyfirðingasögur. Jónas Kristjánsson gaf út. Rv. 1956, cvii. 9 Law and Literature, 75. 10 Hclgi Porláksson: „Að vita sann á sögunum.“ Ný Saga 1. árg. (1987), 88-89. 11 Hans er getið í Heiðarvíga sögu, Eyrbyggja sögu, Laxdælu, Fóst- bræðra sögu, Grettis sögu, Vatns- dælu, Víga-Glúms sögu, Valla- Ljóts sögu, Ljósvetninga sögu, Vopnfirðinga sögu, Brennu-Njáls sögu, Ölkofra þætti og Þorsteins sögu Síðu-Hallssonar. 12 Gunnar Karlsson: Sainband við mið- aldir. Rv. 1989, 47-50. 13 Gunnar Karlsson: „Frá þjóðveldi til konungsríkis." Saga íslatids 11. Rv. 1975, 37. 14 Helgi Þorláksson: Garnlar götur og goðavald. Um fornar leiðir og völd Oddaverja í Rangárþingi. Rv. 1989, 9. 15 Gunnar Karlsson: Frá þjóðveldi, 37-38. 16 Gunnar Karlsson: Frá þjóðveldi, 38. 17 Gunnar Karlsson: Frá þjóðveldi, 32-35. 18 Sahlins, Marshall: Stone Age Econo- mics. London 1978, 133-148. 19 Björn Sigfússon: „Full goðorð og forn og heimildir frá 12. öld.“ Saga 3. (1960-63), 56. 20 Gunnar Karlsson: Frá þjóðveldi, 32. 21 Jón Viðar Sigurðsson: Frá goðorðum til ríkja, þróun goðavalds á 12. og 13. öld. Rv. 1989, 44. 22 Björn Sigfússon: Veldi Guðmundar ríka, 195. 23 Björn Sigfússon: Veldi Guðmundar ríka, 196. 24 Björn Sigfússon: Veldi Guðmundar ríka, 191-192. 25 Björn Sigfússon: Full goðorð og forn, 57. 26 Helgi Þorláksson: Gamlar götur og goðavald, 11. 27 Helgi Þorláksson: Gamlar götur og goðavald, 12. 28 Helgi Þorláksson: Gamlar götur og goðavald, 11. 29 Jón Viðar Sigurðsson: Frá goðorðum til ríkja, 44. 12 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.