Sagnir - 01.05.1991, Síða 24

Sagnir - 01.05.1991, Síða 24
Sigríður K. Þorgrímsdóttir THE DABLY MIRRC7K WANTED! FOR MURDER . . . FOR KIDNAPPINC . .. _ FOR XHEFT AND FOR ARSON ADOLF HITLER AUAS Adolf Schicklegruber, Adolt Hittler or Hidler Lml heard of ín Berlin, Seplem- bcr 3, 1939. Aged f.fly, height Sft. 8Lln., dark hair, frequenlly bruahe* one lock.over left fore- head. Blue eye*. Sallow com- plexion, stout build, weight about 1 lst. 3lb. Suffering from acute monnmania, wilh periodic fits of melancholia. Frequently burst* Into tears when crotsed. Harsh, guttural voice, and ha* a habit of raising right hand to shoulder level. DANGEROUS! FOR MURDER lor lh« murtirr oI ovrr • Ihoutand o( hi< (ctlovr Ihr Bifht o( Iho Blood Balh, Jubo 30. 1V34. Wnnlod lor ih* murdor o( roualloM poUlical •PIHwrnla Ib coocaBlralloo campn. Mb Ii indiclod lor Ihc murdor o( Jewi. Crrmnni. Auflrlant, Cicchi, SpanUrdn and roWn. Hb l> bow orgonlly waolrd lor homicld* agalnil clllaaon oí Iha Brilinh l.mplra. Hillar W n gunman who nhooln to kili. Hc nda finl and lalkt allarwarda. No appaaU lo Mnllmcol can nowAa. Thla gangnlar, aurroundad bji armad hoodlumn, U n natural kiUar. Thc reward lor hU apprahannlon, daad or allva, U Ihc pcacr ol mankUd. FOR XIDNAPPING Wanlcd lor Iho kldnapping oI Or. Kurl Schuacbnlgg, Ula Cbancallor o I AunlrU. Wanlcd lor Ihc kldnapping ol fanlor Niamolbr, a hcroic mnrlyr wbo wai not alraid lo pul Cod holoro Hillcr. Wanlad (or Iho allcmplcd kldnapping ol Dr. Bcnct, lala Pranidaal oI Ciachnnbvakia. Tho kldnapping lcndcncbv ol Ihla cvtablivhcd crtmioal arc markcd and vlolanl. Tho • pmplomv bclorc an allcmpl aro Ihrcala, blackmail and ullimalumt. Ho olíars hi» vicllmi Ibc allcrnallvci o( corapUU aurrcndcf ar limcbM lacarccralloa In Ikc horrori oI conccnlralion canpi. FOR TREFT Wanlcd Inc Ibc Urccajr oI cighlr milUcoi March. 183». Wanlcd lor Ihc armcd r^U roaoorcca oI Ihc Cacch Slalc. Wanlcd lcc Mcmcliand. Wanlcd loc robbiag manklnd oI pe.ee. W bumaa allcmplod •••aull oo civlllaallon ÍImII. ThU dangcroua luaaiie br •purloui appcaU U bonour, lo palriolUm usd U dulj. wboa bl* protoUtimu oI pcacc and (ricndibip nra al Ibcir i bc U moal llkclr lo commlt hli amath and grab. Hl» laclba arc known and aatllr rocogniaad. Bul Enropc wrcckcd and plundarcd bg Ibo doprodatWai oI IbU armid tb> wilkoul tcruplc. CAD ADCnH W»n,*d “ UcondUrj wha •UrUd thc RcichiUg C rUn AnOUII m lh* nlght ol F.bru.,, 37, IIU. ThU crlm* «* > oI Cacch gald b rry aI aulcrbl Ihc •lcaling al haa alrcadv bcM kar polnl. aad Ibc storllag algaal lor • aarba W auln 1 aaturpaaaod la tlm rocorda ol crlaaiaal dcgeaera At a dirccl aad UamtdUU rc.ull nl Ihia calcaUUd 0*1 W arn*. »» i*"0* dapo. Vaa dar Labho. Waa mardarod ta cold Mood. Bol a» aa Udircct outc, ol Ihla carcloItr-pUaood oflcaca, Europo UaoW U ahUic. Tha brc> lh.1 maa haa hlndbd caunot ba aalUguUhcd unlil ho hlmmll U apprchcoded d or ailvc t rHIS RECKLESS CRIMINALIS WANTED—ÐEAD OR ALIVE 3 All the ab<nv In/urmalion hai betn obtnlncd from af/icltil sources anJ hat bttn collated b CASSASDRA The Daily Mirror fór ekki eins varlega í sakirnar og Morgunblaðið og Vísir og birti fullum fetum auglýsingu um að Hitler væri eftirlýstur glæpamaður: morðingi, mann- ræningi, þjófur og brennuvargur! stríð. Sökin á væntanlegum ófriði var skrifuð á reikning Stalíns og kommúnista, ekki Hitlers, þó nas- isma og kommúnisma væri jafnað saman sem öfgastefnum. Vísir orð- aði þetta svo: Kommúnistarnir hafa skorað á allar þjóðir heims að sameinast í baráttunni gegn stríði og fas- isma.... Stalín er ekki fyrr búinn að rétta „erkióvininum" hendina, en Þjóðviljinn lrleypur upp til handa og fóta. Fumið, sem var á því vesalings blaði fyrstu dagana, er þess vert, að munað sé.42 Það er greinilegt á skrifum blað- anna 1938 að þau forðuðust að fordæma útþenslustefnu Hitlers á einn eða annan veg. Skýringin er líklega sú að einmitt árið 1938 bar Timmermann fram kvörtun sína við Hermann Jónasson um skrif íslenskra blaða. Jafnvel eftir griða- sáttmálann gerðu blöðin fáar athugasemdir um stefnu Hitlers. Eftir að ljóst varð að stríð yrði óhjákvæmilegt urðu skrif blaðanna hátíðlegri og þau forðuðust enn sem fyrr að taka afstöðu. Þau létu sér nægja að velta fyrir sér örlögum smáþjóða í átökum stórveldanna. „Við vitum það eitt, að þegar her- lúðrar stórþjóðanna gjalla, þá verður hver að sjá um sig“ sagði Vísir.43 Þessi sjálfsbjargarviðleitni setti mark sitt á skrif blaðanna í byrjun ófriðar. Að veva vitur eftir á í fyrri heimsstyrjöld voru Morgun- blaðið og Vísir andsnúin Þjóðverj- um. Það breyttist við gerð Versala- samninganna. Samstaðan mcð bandamönnum breyttist í andúð. Hún beindist öðrum þræði gegn þeim höftum sem Bretar lögðu á íslendinga (og fleiri þjóðir) í stríð- inu og í stríðslok, en einnig gegn hörku bandamanna við Þjóðverja í friðarsamningunum. Má segja að Þjóðverjar hafi notið samúðar eftir þetta, enda gleymdist óréttlæti Versalasamninganna ekki. Þegar Hitler og þýskir nasistar komu fram á sjónarsviðið voru Morgun- blaðið og Vísir ekki ýkja hrifin, en það breyttist eftir valdatöku nasista 1933. Allt fram til 1938 voru skrif þessara blaða um þriðja ríkið vin- samleg. Ástæður þess voru marg- víslegar eins og fram hefur komið. Þeir scm skrifuðu í þessi blöð voru helstu Þýskalandsvinirnir og þeir voru flestir úr Sjálfstæðis- flokknum. Trúlega hafa skrif þessi haft áhrif á marga, enda um að ræða helstu dagblöð þjóðarinnar. En engu að síður virðist margt benda til að hrifning á Þjóðverjum eða á þriðja ríki Hitlers hafi ekki náð til meirihluta þjóðarinnar. Lík- lega hafa margir talið nasisma ágætt læknisráð fyrir Þjóðverja, en ekkert erindi eiga til íslendinga. Þó að blöðin breyttu um tón þegar Hitler gerðist árásargjarnari um 1938 og líkur á stríði jukust sýndu þau þriðja ríkinu samt engan fjandskap. Þó þau teldu nasismann 22 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.