Sagnir - 01.05.1991, Síða 56

Sagnir - 01.05.1991, Síða 56
Sigrún Pálsdóttir „Bomsuslagur“ Sagt var að engin vöru- skömmtun hefði komið eins illa við landsmenn og skóskömmtun- in. Hvað sem kann að vera hæft í þeirri fullyrðingu er ljóst ef marka má.frásagnir fólks í dagblöðum að víða horfði til vandræða vegna skóleysis. Á fyrsta skömmtunar- tímabilinu frá 15. ágúst 1947 til 30. apríl 1948 var skammturinn 1 par af götuskóm.22 Skófatnaður var varningur sem lítið framboð var á, minna en svaraði útgefnum seðlum. Afleiðingin lét heldur ekki á sér standa. Tíðum mynduðust langar biðraðir fyrir utan skóversl- anir bæjarins og var þá talað um „bomsuslag“, þó ekki væri slegist í eiginiegri merkingu. Einn heimild- armaður minn segir sér vera ein slík biðröð sérlega minnistæð. Pá hafi hún farið til að kaupa skó á dóttur sína „sem var alveg hreint að verða skólaus. Ég lenti svoleiðis í biðröð að ég varð alveg dauð- hrædd. Það er í eina skiptið sem ég hef verið hrædd um að verða troðin undir. En ég komst lifandi inn, fékk skó á barnið og svo komst ég út bakdyramegin."23 En almennt var fólk hlynnt því að skófatnaður væri skammtaður, því þannig áttu neytendur kost á að fá vöruna með heiðarlegu móti og svo kom skömmtunin líka í veg fyrir að menn hömstruðu skó- fatnað, en slíkt var illa liðið af mörgum húsmæðrum. Ein þeirra lýsir ástandinu svo: í vikunni sem leið mátti sjá bið- raðir við ýmsar skóverslanir ... Þetta (þomsur á börn) er óskömmtuð vara og eitt dag- blaðið sagði um daginn, að sum stúlkubörn ættu nú bomsur í þrem litum! ... Altalað er að sumar kynsystur mínar séu ha'ldnar þeim leiða kvilla að kaupa allt það, sem erfitt er að fá, hvort sem þær hafa þörf fyrir það eða ekki ... Það virðist úti- lokað að þessar hamstursjúku konur sjái að sér, þrátt fyrir það að þær viti vel að vegna óþarfa kaupa þeirra, fær fjöldi barna í þessu tilfelli engar bomsur ,..24 En í raun var ekkert sjúkt við það að hamstra og engin bomsukaup voru gjörsamlega óþörf. Það gat verið gott að eiga vörur til að skipta við vini og kunningja, fá til dæmis kjól eða kápu fyrir bomsur, því framboð af ytri fatnaði var eins og framboð af skófatnaði, ekki í samræmi við útgefna skömmtun- arseðla. Fatnaður, búsáhöld * og hreinlœtisvörur Frá því í október 1947 til ársloka 1948 var skammturinn af ytri fatn- aði ákveðinn einn alfatnaður karla eða ein yfirhöfn karla eða kvenna eða tveir kjólar kvenna eða einn alklæðnaður og ein yfirhöfn á börn undir tíu ára aldri. Þar sem lítið framboð var af ytri fatnaði hélt 54 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.