Sagnir - 01.05.1991, Side 97

Sagnir - 01.05.1991, Side 97
Opnunartími Árbæjarsafns er sem hér segir: Júní, júlí og ágúst, daglega frá kl. 10-18 (að mánudögum undanskildum). í september er starfrækt safnkennsla en annars er safnið opið eftir samkomulagi. Jólasýning er 1., 8. og 15. desember. Upplýsingar á skrifstofutima í síma 814412. Strætisvagn nr. 100 gengurfrá Lækjartorgi og vagn nr. 10 frá Hlemmi. Flóamarkaður Sambands dýravemdunar- félaga Islands að Hafnar- strœti 17, kjallara, er opinn mánudaga - þriðjudaga og miðvikudaga frá 2-6 e.h. Fjölbreyttur varningur á boðstólum. Gjöfum veitt móttaka á sama stað og tíma. Ykkar stuðningur okkar hjálp. Samband dýraverndunatfélaga Islands. BORGARSKJALASAFN SKULATÚNI 2-105 REYKJAVlK Sími10000 I Borgarskjalasafni Reykjavíkur eru varðveitt skjöl og aðrar skráðar heimildir um starfsemi og sögu Reykjavíkurborgar og stofnana henn- ar. Auk skjala borgarstofnana eru í safnkosti m.a. gerðabækur nefnda og stjórna borgarinnar, handbókasafn, íbúaskrár, efnis- flokkaðar úrklippur og fjölmörg einkaskjalasöfn. Lesstofa safnsins er opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-16. Verið velkomin. NÝTT SAGNFRÆÐIRIT Jón Sigurðsson og Geirungar, eftir Lúðvík Kristjáns- son. Um Jón forseta og samherja hans. Bókaútgáfa MENNINGARSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK • SÍMI621822 GÓÐ BÓK ER GERSEMI SAGNIR 95

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.