Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Síða 94

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Síða 94
Frá stjórn sambandsins Sviðsstjórar þróunarsviðs rekstrar- og útgáfiisviðs Á fundi stjórnar sambandsins hinn 21. júní voru ráðnir til sam- bandsins tveir nýir starfsmenn, Anna Guðrún Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunarsviðs, og Magnús Karel Hannesson, sviðs- stjóri rekstrar- og útgáfusviðs. Jafnframt var sett á stofn hag- og upplýsingasvið og er sviðsstjóri þess Gunnlaugur Júlíusson, sem áður var forstöðumaður hag- deildar sambandsins, og lög- fræði- og kjarasvið og er sviðs- stjóri þess Sigurður Óli Kol- beinsson, sem áður var forstöðu- maður lögfræðideildar sam- bandsins. Breyting þessi var gerð í sam- ræmi við nýtt starfsskipulag sambandsins sem kynnt er á vef- síðu þess, www.samband.is Anna Guðrún Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunarsviðs Anna Guðrún Björnsdóttir tók til starfa sem sviðsstjóri þróunar- sviðs sambandsins 1. október sl. Hún er fædd 15. september 1956. Foreldrar hennar eru Kristjana Bjarnadóttir sem lést 1990 og Björn Tryggvason, fv. aðstoðarbankastjóri i Seðlabanka íslands. Anna lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1976, stundaði nám við Norræna lýðháskólann í Biskops-Arnö 1979 og lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla íslands 1982. Hún var í náms- dvöl í lagadeild danska dóms- málaráðuneytisins í sex mánuði á árinu 1992 og lauk 15 eininga námi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunar- stofnun Háskóla íslands 1999. Anna starfaði sem lögfræð- ingur í sjúkra- og slysatrygginga- deild Tryggingastofnunar ríkis- ins frá 1982-1984 og var fulltrúi á lögmannstofú Sigurgeirs Sig- urjónssonar hrl. frá 1984-1985. Hún var fúlltrúi í siijalagadeild dóms- og kirkjumálaráðuneytisins Anna Guðrún Björnsdóttir. Magnús Karel Hannesson. Og frá 1986-1989, ritari siljalaga- nefndar frá 1988-1992, átti sæti í sérfræðinganefnd Evrópuráðs- ins um siijarétt frá 1987-1993 og var kjörin í vinnuhóp nefnd- arinnar árið 1992. Anna var skipuð deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1989 og gegndi því starfi til loka árs 1993. Sett sýslumaður á Hólma- vík 1.-31. júlí 1993. Árin 1989-1992 hafði hún umsjón með kirkjumálum í ráðuneytinu og árið 1993 vann hún að mál- efnum embætta sýslumanna og héraðsdómstóla. Auk þess undir- bjó hún á þessum árum fullgild- ingu ýmissa alþjóðasamninga sem snerta málaflokka dóms- málaráðuneytisins, svo sem samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Anna var skipuð deildarstjóri í félagsmála- ráðuneytinu í lok árs 1993 og gegndi því starfi til haustsins 1996. I félagsmálaráðuneytinu vann hún að lögfræðilegum álits- gerðum, lagafrumvörpum og reglugerðum sem snerta flesta málaflokka ráðuneytisins. Hún var starfsmaður verkefnisstjómar um reynslusveitarfélög frá upp- hafi þar til hún lét af störfum í ráðuneytinu haustið 1996. Hún var ráðin bæjarritari og forstöðu- maður fjármála- og stjórnsýslu- sviðs Mosfellsbæjar og gegndi því starfi þar til hún tók við starfi sviðsstjóra þróunarsviðs sambandsins 1. október sl. Eiginmaður Önnu er Halldór Gislason, arkitekt og forseti hönnunardeildar Listaháskóla ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.