Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 21

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 21
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 21 Guðrún V. StefánSdóttir MenntaVíSindaSViði HáSkóla íSlandS kriStín BJörnSdóttir MenntaVíSindaSViði HáSkóla íSlandS áStríður StefánSdóttir MenntaVíSindaSViði HáSkóla íSlandS „Má ég fá að ráða mínu eigin lífi?“ Sjálfræði og fólk með þroskahömlun Markmið greinarinnar er að greina sjálfræði í einkalífi og á heimilum fólks með þroskahömlun út frá hugmyndum um aðstæðubundið sjálfræði og um norræna tengslaskilninginn á fötlun. Í greininni er spurt hvaða þættir hindri eða stuðli að sjálfræði í lífi fólksins. Byggt var á við- tölum við 41 einstakling með þroskahömlun á aldrinum 26–66 ára og vettvangsathugunum á heimilum þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingu um að sú forræðishyggja sem einkenndi þjónustu við fatlað fólk fyrr á tímum sé á undanhaldi. Þrátt fyrir það virðast viðhorf aðstandenda, starfsfólks og kerfisins oft einkennast af vanmati á hæfni fólks með þroskahömlun til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í daglegu lífi. Þátttakendur fengu oft ekki upplýsingar um rétt sinn og skortur var á fræðslu og stuðningi sem miðaði að því að gera fólkinu kleift að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að fólk með þroskahömlun geti með viðeigandi aðstoð og stuðningi þróað með sér sjálfræði og tekið ákvarðanir um líf sitt. Efnisorð: Sjálfræði, einkalíf, fólk með þroskahömlun inn gAng Ur Fólk með þroskahömlun hefur lengi búið við forræðishyggju af hálfu sérfræðinga, starfsfólks, fjölskyldu og þjónustukerfis sem hefur valdið því að það hefur oft átt erfitt með að gera kröfur um sjálfræði í lífi sínu (Guðrún V. Stefánsdóttir, 2008). Þó að tals- verðar breytingar hafi orðið til batnaðar í málefnum fólks með þroskahömlun á síð- ustu áratugum er margt sem bendir til þess að stofnanamenning sé lífseig og hafi í mörgum tilvikum færst úr stofnununum yfir í aðra þjónustu (Guðrún V. Stefánsdóttir, 2008; Kristín Björnsdóttir, 2009). Þá benda niðurstöður rannsókna til þess að fólk með þroskahömlun fái sjaldan að spreyta sig á fullorðinshlutverkum og oft og tíðum sé litið á það sem eilíf börn (Kristín Björnsdóttir, 2009). Uppeldi og menntun 23. árgangur 2. hefti 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.