Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Page 53

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Page 53
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 53 linda BjörK ólafsdóttir, snæfríðUr þóra egilson og K jartan ólafsson T-próf óháðra úrtaka var einnig notað til skoða mun á svörum foreldra í rannsóknar- og samanburðarhópi. Foreldrar barna með einhverfu mátu lífsgæði barna sinna minni en foreldrar jafnaldra á öllum fimm lífsgæðavíddunum; Hreyfiathafnir og heilsa (t(409) = 11,09, p < 0,001, η2 = 0,23), Líðan og sjálfsmynd (t(397) = 8,31, p < 0,001, η 2 = 0,15), Fjölskylda og frjáls tími (t(375) = 3,85, p < 0,001, η 2 = 0,04), Vinatengsl (t(188,4) = 9,16, p < 0,001, η 2 = 0,31) og Skóli og nám (t(394) = 6,89, p < 0,001, η 2 = 0,11). Munurinn var mestur í víddinni um Vinatengsl þar sem skýra mátti 31% af breytileika í lífsgæðamati eftir því hvort barn for- eldra tilheyrði rannsóknar- eða samanburðarhópi. Minnstur var munurinn í víddinni Fjölskylda og frjáls tími og mátti þar skýra tæplega 4% af breytileika í lífsgæðamati eftir því hvorum hópnum barn foreldra tilheyrði. Mynd 2 sýnir dreifingu heildarskora hjá foreldrum í rannsóknar- og samanburðarhópi. Mat foreldra Skóli og nám Vinatengsl Fjölskylda og frjáls tími Líðan og sjálfsmynd Hreyfiathafnir og heilsa Rannsóknarhópur Samanburðarhópur 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 T-gildi Mynd 2. Dreifing T-gilda kringum miðgildi hjá foreldrum barna með og án einhverfu UMrÆÐUr Athygli vakti að börn með einhverfu voru almennt sátt við stöðu sína í lífinu þótt vart yrði ýmissa erfiðleika. Mat barnanna reyndist innan meðalmarka á öllum lífs- gæðavíddum en neikvæðustu áhrifin höfðu þættir tengdir félagslegri þátttöku og líkamlegri virkni. Þó voru lífsgæði barna með einhverfu töluvert minni en meðal jafn- aldra í samanburðarhópi á öllum víddum, bæði að mati barnanna sjálfra og foreldra. Foreldrar barna með einhverfu töldu fleiri umhverfis- og einstaklingsbundna þætti draga úr lífsgæðum barna sinna en börnin sjálf. Þetta er í samræmi við aðrar rannsóknir, sem sýna að foreldrar barna með einhverfu „vanmeta“ frekar lífsgæði barna sinna en foreldrar ófatlaðra barna (Burgess og Turkstra, 2010; Sheldrick o.fl., 2012). Hugsanlega eiga foreldrar barna á einhverfurófi erfiðara með að setja sig í spor barna sinna en foreldrar barna sem fylgja dæmigerðu þroskaferli. Eins er ekki ólíklegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.