Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Side 107

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Side 107
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 107 HelGa rut GuðMundSdóttir MenntaVíSindaSViði HáSkóla íSlandS Uppeldi og menntun 23. árgangur 2. hefti 2014 Framsýnt listaverk en býður upp á litla sköpun notandans Björk. (2011). Biophilia – snjallforrit fyrir ipad- og android-spjaldtölvur. Framleiðendur: Björk og 16bit. Útgefendur: One Little Indian, Polydor, Nonesuch. Haustið 2011 kom út breiðskífan Biophilia eftir Björk með afar óhefðbundnum hætti. Í stað þess að gefa út 10 tónsmíðar á geisladiski voru þær gefnar út á iTunes en jafn- framt sem safn af snjallforritum (eftirleiðis kölluð öpp) eða „app-svíta“ fyrir ipad. Á þessum tíma voru slíkar spjaldtölvur með snertiskjá að byrja að ná útbreiðslu á mark- aði. Listakonan Björk virtist sjá fyrir óþrjótandi möguleika í nýju snjalltækjunum og hóf samstarf við fremstu forritara á sviði spjaldtölvuforrita. Niðurstaðan varð sú að eitt app var samið í tengslum við hverja af tónsmíðunum tíu. Yfirlýstur tilgangur með öppunum var að tengja saman náttúruvísindi og tónlist. Með öppunum ættu notend- ur að geta lært um vísindi og tónlist á óhefðbundinn og aðgengilegan hátt en ekki síst ættu þau að opna heim tónsköpunar fyrir notendum. Hér verður leitast við að meta kennslufræðilegt gildi Biophilia-appanna eins og þau koma notandanum fyrir sjónir á ipad-spjaldtölvu. Ekki verður farið náið í vísinda- legt gildi þeirra tenginga sem Björk finnur á milli tiltekinna náttúrufyrirbrigða og tónlistarfræða en sjálf hefur hún tjáð sig um mikilvægi tengslanna fyrir Biophilia- verkefnið í heild. Hugrenningatengslin, sem Björk vísar til milli náttúru- og tónvís- inda, eru reyndar ekki augljós flestum vísindamönnum á þessum sviðum. Það dregur þó ekki úr mikilvægi þeirra fyrir listrænan innblástur Bjarkar sjálfrar enda hafa lista- verk gjarnan verið innblásin af óvenjulegum og jafnvel furðulegum tengingum. Lýsing á öppunum Öppin tíu eru ólík að útliti, gerð og uppbyggingu enda samin af nokkrum aðilum. Hvert tónverk Bjarkar er innblásið af ólíkum fyrirbærum í náttúrunni og því draga öppin dám af hverju náttúrufyrirbrigði fyrir sig. Þau bera eftirfarandi heiti á ensku: Moon, Thunderbolt, Crystalline, Dark Matter, Cosmogony, Hollow, Virus, Sacrifice, Mutu- al Core og Solstice. Í hverju og einu þeirra er lagt upp með einhverja hugmynd sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.