Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 62

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 62
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201362 „að tryggJa framBoð og fJölBreytileika“ Tafla 1. Skjöl sem valin voru til greiningar Skjal Útgefandi eða ábyrgðaraðili texta Útgáfuár eða tímabil til skoðunar Lög og umræða stjórnvalda og hagsmunaaðila um löggjöf Lög um Námsgagnastofnun Alþingi 1990 Lög um námsgögn Alþingi 2007 Frumvarp til laga um námsgögn Alþingi 2006–2007 Framtíðarskýrsla Verslunarráðs Verslunarráð Íslands (nú Viðskiptaráð) 2003 Skjöl sem varða stefnumótun innan Námsgagnastofnunar Stefna Námsgagnastofnunar Stjórn og stjórnendur Námsgagnastofnunar 2007 til febrúar 2012 Gátlisti og leiðbeiningar um frágang Stjórnendur Námsgagnastofnunar 2012 Handbók fyrir starfsmenn Stjórnendur Námsgagnastofnunar 2011 Öll gögnin eru aðgengileg á netinu, fyrir utan Handbók Námsgagnastofnunar fyrir starfsmenn. Hana fékk ég í hendur frá forstjóra stofnunarinnar. niÐUrstÖÐUr Í þessum hluta er fjallað í tveimur köflum um helstu niðurstöður gagnagreiningar- innar. Fyrri kaflinn fjallar um afmarkaða þætti í lögunum: rekstrarform, hlutverk og skyldur stofnana, lýðræði, fagmennsku og mat. Seinni hlutinn fjallar um stjórnun og stefnumótun Námsgagnastofnunar eins og hún birtist í gildandi stefnuskjölum hennar. Breytingar á lögum um námsgagnagerð Rekstrarform aðila sem semja námsgögn Lengi hefur verið uppi sú krafa að leggja Námsgagnastofnun niður. Ragnar Gíslason hafði slíkt á orði árið 1987 í grein sinni í Nýjum menntamálum (Eyrún María Rúnars- dóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir, 1996, bls. 24). Árið 1992 lagði ráðgjafarfyrirtæki til að stofnunin yrði lögð niður og árið 1996 var framkvæmdanefnd um einkavæðingu falið að kanna kosti einkavæðingar. Skólavörubúðin, sem Ríkisútgáfa námsbóka og síðar Námsgagnastofnun hafði rekið, var seld í framhaldinu. Vinnuhópar voru skip- aðir í menntamálaráðuneytinu árið 2001 og svo aftur 2005 en þeir komu sér ekki saman um niðurstöðu (Jón Torfi Jónasson, 2008, bls. 230). Verslunarráð Íslands, sem nú heitir Viðskiptaráð, hefur um árabil átt mjög stóran þátt í orðræðu nýfrjálshyggju um menntun og talaði m.a. fyrir því að leggja Náms- gagnastofnun niður:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.