Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 63

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 63
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 63 Berglind rÓs magnÚsdÓttir Ennþá starfrækir ríkið sérstaka stofnun um námsefni grunnskólanemenda. … Það er löngu kominn tími til að velta fyrir sér nauðsyn slíkrar stofnunar því óneitanlega gefur slík miðstýring tilefni til efasemda um að fjölbreytni og sveigjanleiki í stefnu- mótun fái þrifist. Verslunarráð telur eðlilegt að leggja niður Námsgagnastofnun . Gerð og útgáfu kennsluefnis á að styrkja með beinum hætti gerist þess þörf. (Verslunarráð Íslands, 2003, bls. 24, skáletrun upprunaleg) Engu að síður var niðurstaðan við lagasetninguna (Lög um námsgögn nr. 71/2007) að viðhalda Námsgagnastofnun en þó með ákveðnum breytingum á skipulagi og hlutverki sem var í anda nýfrjálshyggju. Námsgagnastofnun hélt áfram velli sem ríkisstofnun en meginhlutverk hennar, eins og fyrirtækja á markaði sem fengu svigrúm með nýjum lögum, var að tryggja fjölbreytni, framboð og sveigjanleika. Í þessum lögum birtist þannig þrástef sem átti sér undanfara í orðræðu Verslunarráðs. Þessi orðræða kristallast vel í greinargerð með frumvarpi til laga um námsgögn. Þrjú meginmarkmið lagabreytinganna grundvölluðust beinlínis á orðræðu nýfrjálshyggj- unnar, þ.e. að „tryggja aukna fjölbreytni og framboð námsgagna; að auka sjálfstæði og val skóla og kennara um námsgögn; að draga úr miðstýringu í þróun og framleiðslu námsgagna” (Frumvarp til laga um námsgögn. Þskj. 772, 2006–2007, skáletrun höf- undar). Með lögum um námsgögn voru felld úr gildi eldri lög sem áttu einungis við um Námsgagnastofnun. Miklar breytingar urðu á markmiðsgrein laga um námsgögn frá því sem áður gilti um Námsgagnastofnun. Ríkið hafði áfram mikilvægu hlutverki að gegna, annars vegar sem ábyrgðaraðili gagnvart grunnskólanámsefni og hins vegar sem fjármögnunaraðili á markaði. Stofnaðir voru tveir sjóðir: Námsgagnasjóður, sem úthlutar fé til grunnskóla sem fá svigrúm til að velja námsgögn, bæði frá ríkis- og einkaaðilum, og þróunarsjóður námsgagna sem á að efla framtak einstaklinga, fyrir- tækja og annarra stofnana til að búa til námsgögn. Látið er að því liggja í lögunum að skólar hafi ekki haft val um námsefni fyrir þann tíma því rökin fyrir tilkomu sjóðsins voru að „að tryggja val þeirra um námsgögn“. Grunnskólakennarar höfðu oft (ekki alltaf) val um námsgögn en hið rétta er að þeir höfðu ekki val um það frá hvaða aðila þeir keyptu námsgögnin. Það er athyglisvert að þrátt fyrir lítið val á námsefni í ýmsum greinum á framhaldsskólastigi hefur gagnrýni Viðskiptaráðs verið bundin við grunnskólastigið og Námsgagnastofnun (Verslunar- ráð Íslands, 2003; Viðskiptaráð, 2005). Eins og áður sagði boðar nýfrjálshyggjan þá hugmynd að leiðin til árangurs og aukinna gæða sé einkavæðing eða einkarekstur. Slíkar hugmyndir voru festar í sessi hér á landi með lagasetningum þar sem í sumum tilvikum voru gerðar mis- munandi kröfur til ríkisstofnana og aðila í einkarekstri. Slíkan mun er t.d. að finna í lögum um námsgögn og lögum um háskóla (Berglind Rós Magnúsdóttir, 2012b) og sérstakar klausur eða undanþágur má finna um einkarekna skóla í leik-, grunn- og framhaldsskólalögum. Hið meinta jafnrétti á markaði varðandi ábyrgð og gagnsæi milli ríkisrekinna og einkarekinna stofnana er því ekki alltaf tryggt. Samfara skyldum sem kveðið er á um hefur Námsgagnastofnun ýmsa ramma sem höfundar þurfa að hafa til hliðsjónar við samningu námsgagna, sjá t.d. Gátlista og leiðbeiningar um frágang (Námsgagnastofnun, 2012a). Eins ber stofnuninni skylda til að sinna öllum þáttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.