Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 125

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 125
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 125 INGA MARíA INGvARsDÓTTIR TJARNARseLI Uppeldi og menntun 22. árgangur 2. hefti 2013 Sjálfbærnimenntun í leikskóla inngangUr Mennta- og menningamálaráðuneytið gaf út nýja aðalnámskrá fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 2011 og kvað þar við nýjan tón í skólastarfi. Námskráin er byggð á sex grunnþáttum í íslenskri menntun sem eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýð- ræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Í kjölfar útgáfunnar gaf ráðuneytið í samvinnu við Námsgagnastofnun út ritröð þar sem leitast er við að varpa ljósi á grunnþættina og tækifærin sem í þeim felast. Einnig er ritunum ætlað að auðvelda stjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki skólanna að innleiða grunnþættina. Umfjöllun um sjálfbærni er gömul saga og ný. Ýmist hefur verið talað um umhverfis- mennt, náttúrufræði eða átthagafræði en kjarni málsins er sá sami, tengsl samfélags og náttúru. Skilningur á hugtakinu sjálfbærni (e. sustainability) hefur vafist fyrir mörgum og vilja þeir þá tengja það flokkun lífræns úrgangs og umbúða eða orku- og vatns- sparnaði. Inntak sjálfbærnihugtaksins í nýrri aðalnámskrá felur í sér samspil margra þátta, svo sem efnahags, samfélags, félagslegrar velferðar og umhverfisverndar. Ferlið er flókið og það kallar á breytt hugarfar í öllu námi og samþættingu þessara fjögurra þátta, frekar en að horfa á þá aðskilda. Í pistli mínum mun ég fjalla um ritið Sjálfbærni eftir Sigrúnu Helgadóttur umhverfis- fræðing og fræðibókahöfund. Ritið er hluti af ritröðinni um grunnþættina sem mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út. Í umfjölluninni mun ég gera grein fyrir inntaki heftisins og leitast við að tengja það skólastarfi eins og ég þekki það best (blað- síðutöl vísa til ritsins). Einnig mun ég koma með dæmi úr eigin ranni sem tengjast þróun til sjálfbærni. saMantEKt UM ritiÐ sjálfbÆrni Höfundurinn skiptir ritinu Sjálfbærni í þrjá meginkafla, Sjálfbær þróun, Sjálfbærni og aðrir grunnþættir námskrár og Menntun til sjálfbærni og síðan er í lokin samantekt, heimildir og ítarefni. Ritinu er fyrst og fremst ætlað að skerpa skilning fólks á þeirri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.