Helgafell - 01.04.1944, Side 121

Helgafell - 01.04.1944, Side 121
LISTASTEFNUR 103 nákunnugt í mörgum og ægilegum myndum, og nú varð enn ógnum- þrungnari en áður vegna dvínandi trú- ar á annaÖ líf. 1 Kantaraborgarsögum Chaucers og öðrum slíkum, er þekktar voru um alla Evrópu í einni eða ann- arri mynd, má skynja efa þann, kæru- leysi og ótta, sem ríkti í hugum manna. FORUSTA ÍTALA Menn þörfnuðust sárlega nýrra hug- sjóna og nýs átrúnaðar, og þeir voru reyndar aS mynda sér nýjan átrúnaS um leið og þeir glötuðu hinum gamla. MiSstöS hins nýja viðhorfs var Ítalía, eins og kunnugt er. Og þetta var ofur eðlilegt, því að á Ítalíu voru þá vega- mót veraldar, ef svo mætti að orði komast. Gamli átrúnaðurinn hafSi aldrei orÖið eins fastur í sessi með ítölum og norðar í álfunni, og Italir voru því næmari en aðrir fyrir nýjum áhrifum. List þeirra átti sterkustu ræt- ur sínar í býsönskum stíl, og honum hafði hún verið háð í sex aldir, en á 13. öldinni gætti allmikilla áhrifa frá gotneskri list, og höfðu þau borizt frá Frakklandi. Á Italíu varð því fyrst vart hins nýja áhuga gagnvart einstaklingn- um og umhverfi hans, og þegar lista- mennirnir leituðu fyrir sér um listar- form til þess að tjá þetta nýja sjónar- mið sitt, urSu hvarvetna fyrir augum þeirra leifar hinnar fornu hámenning- ar Rómaveldis, sem í listaverkum sín- um sýndi ef til vill á fullkomnasta hátt hina náttúrubundnu lífsskoðun fornþjóðanna. Eins og við er að búast, eru elzu endurreisnarlistaverk Itala frá 14. öld enn háS allmiklum býsönskum áhrif- um, en þar gætir meir gotnesku stefn- unnar að norSan, og getur aS líta vott um vaxandi áhuga á rómverskum forn- minjum, en framar öllu öSru sífellda leit að þeirri tækni, sem gera mætti listamanninum kleift að mynda mann- inn og raunheiminn svo, aS þekkjan- legt væri. Segja má, að endurreisnin á Italíu hafi byrjað meS verkum tveggja mál- ara. Annar þeirra, Giotto di Bondone, ól aldur sinn í Flórens, en hinn, Duc- cio di Buoninsegna, átti heima í Siena. Báðir voru þeir uppi á fyrri hluta 14. Duccio er hluti úr altaristöflunni í dóm- kirkjunni í Siena, en hana málaði hann aldar. Myndin Freisting Krists eftir á árunum 1308 til 1311. Altaristafla þessi er ein þeirra mynda, sem marka tímamót í listasögunni. Hún er einn hinna miklu minnisvarða um þær breytingar, er urðu í hugmyndaheimi og átrúnaði manna í lok miðaldanna. AS framan er mynd af guSsmóður með barnið og umhverfis þau cnglar og helgir menn, en innar er Hetinum skipt í marga reiti, smámyndir eins og þá, sem hér er sýnd, myndir úr lífi Krists. Giotto kappkostar að gera manna- myndir sínar stórfenglegar og einfald- ar í senn. Þar má finna greinilegan vott klassiskrar listhyggju, en Duccio er í eÖli sínu miklu fremur býsanskur. Grunnur myndarinnar, gullinn og flat- ur, einkennilegir klettar, austrænt yf- irbragÖ Kristmyndarinnar og hin ó- hlutstæÖa formfesta myndarinnar allr- ar, allt er þetta í eðli sínu býsanskt, en hin þungu bláu og rauÖu tjöld og skörpu línur bera vott um gotnesk á- hrif. Einnig má sjá á þeim manna- myndum, sem nálgast að vera þrí- víÖar, og tilbrigðum í gerð andlitanna, að listamaSurinn er orðinn skyggnari á náttúruna og reynir aS mynda hana nákvæmar en áður tíðkaÖist. Meginþróun ítalskrar listar áleiðis til náttúrustefnunnar verður rakin á 14. öldinni til borganna Flórens og Siena, en á 15. öldinni verður nokkur kyrr- staða í síenskri list. I Flórens tók hins vegar hver listamaðurinn viS af öðrum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.