Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 161

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 161
BÓKMENNTIR 135 hafi!! Hvörnig hyggur þú færi ef sú Réttarbót væri öllum kunnug? Oll Vitleysa og Sóttir allar koma þó frá Sunnlendingum, Madur!!“ Bréf þau sem Bjarni skrifar Finni Magnús- syni eru talsvert annars efnis en bréfin til Gríms^ fjalla meira um bókmenntir, eins og vænta má, og sést á þeim að Bjarni hefur fylgzt vel með því sem gerðist í þeim efnum í Dan- mörku. Minnist hann oft á endurreisn Alþing- is við Finn og vill ólmur hafa þingið við Öxará, því að ,,í Reykjavíkur Dampahvolfi getur eckért gott Anda dregid!** Síðasta bréfið til Finns er skrifað 23. ágúst 1841. Kvartar hann þar um lasleika, en kveðst þó Verða að sitja við skriftir fram yfir krafta sína. Nóttina eftir dó hann. Bjarni hafði jafnan átt mjög annríkt um æv- ina og lítinn tíma haft til ljóðagerðar. Hefði maður gjarnan óskað þess þess nú að hann hefði gert meira að því að ,,agte paa sit Kald til Musernes Tjeneste**, eins og Tómas Sæ- mundsson kemst að orði. Sjálfum hefur honum þó ef til vill fundizt embættisstörf sín meira virði en ljóðagerðin, og Finni Magnússyni skrif- ar hann: ,,eg. . . verd gleimdur þegar þín Minning lifir í mesta Blómanum**. Það fór þó á annan veg. Finnur er nú fáum kunnur, en Bjarni mun jafnan fylla rúm sitt sem eitt fremsta skáld vort á 19. öld. (Úr FRÓNI). Magnús Kjartansson. „Alls engin merkisbók“. Tryggve Gulbranssen: DAGUR í BJARNARDAL I—III. Konráð Vil- hjálmsson ísl. Norðri, Ak. 1943. 1100 bls. Kr. 87,— og 117,—. Skáldsagan Dagur i Bjarnardal er á sinn hátt eftirtektarverður viðburður í ársbókmenntunum 1943. Það er út af fyrir sig lítið undrunarefni, þótt 100 kr. skáldsaga, snauð að listgildi og lífs- sannindum, hljóti víðtækar vinsældir, en þegar við bætist, að bókin er gagnleiðinleg og viðvan- ingslega rituð með afbrigðum, fer málið að verða torskildara. Reyndar hefur þessi bók ver- auglýst með hóflausara skrumi en nokkur önn- ur, og er þá mikið sagt. En þar á ofan hafa þau undur gerzt, að margir kunnir menn, sumir í áhrifastöðum og aðrir meira og minna merkir borgarar, hafa risið upp, að því er virðist af sjálfsdáðum, til að vitna um listarbrag, lífsspeki og siðmæti þessarar bókar. Ég vænti þess vegna að mér verði virt til vorkunnar, þótt mér þyki öruggara að rökstyðja gagnstæða skoðun mína með vitnisburðum, sem að standa mér meiri menn. — Hér skulu því birtar í þýðingu nokkrar umsagnir úr einhverju merkasta bókmenntatíma- riti á Norðurlöndum, Bonniers litterara maga- sin, frá þeim tíma, er bókin var að koma út. Allir eru ritdómararnir, sem í er vitnað, alkunn- ir og mikilsvirtir gagnrýnendur og rithöfund- ar. Þeir furða sig á sölugengi skáldverks þessa, viðurkenna að vísu sumir, að höfundinum sé ekki alls varnað, en í meginatriðum verða niður- stöðurnar á þessa leið: Gunnar Larsen, kunnur rithöfundur og ritstjóri við Dagbladet í Osló fyrir styrjöldina, segir um I. bindið, Dunar í trjálundi: Ekfci þarf lengi að lesa til þess að Ijóst verði, að hér hefur höfundurinn tínt upp úr glatfcistunni allan þann gerviróman- tísfca umbúnaÖ, sem œtla mátti, að /arið hefði í gröfina með sérstöfcum hópi þjóðlífslýsenda með- al hinnar eldri sfcáldafcynsló&ar. Bófcin féfcfc hlý- legri vi&töfcur en hún átti sfciliÖ hjá sumum blaÓ- anna, og má vera, að orsöfcin hafi veriÖ sú, að málrófsmifcið þjóðrembingssjálfshól af slífcu tagi nýtur að vonum frœndsemi áfcveðinna ,,hreyf- inga“, sem nú tfaða uppi. Thure Nerman, sænskt skáld og bókmennta- fræðingur segir um sömu bók: Um þetta (þ. e. sjálft efnisvalið) Vœri másfci ástœÖulaust að fást, út af fyrir sig. En hér er um allt fjall- að með svo óþolandi umsvifum og tilgerð og hvaÖeina svo hafiÖ og hátíðlegt, að vanalegum dauSlegum mannesfcjum er ofraun að gera sér slifct að gó&u. Georg Svensson, ritstjóri BLM, segir um III. bindið, Engin leið önnur: Manni er fcœrfcomnara en ella mundi að geta látiÖ þá sfcoÖun i Ijós, að vinsœldir bófcarinnar muni vera af trúar- legum rótum runnar, til þess að firrast þann vanda að sýna fram á aSrar orsafcir til þess, að svo lélegt sfcáldverfc á bófcmenntamcsIifcvarÖa sfculi hafa vafcið aóra eins hrifningu með les- endum vissrar tegundar. Ronald Fangen, hinn kunni norski rithöfund- ur og trúarhetja, ritar um sömu bók: í SvíþjóÖ hefur staÖiÖ allmifcill siyrr um Gul- branssen. Mér finnst efcfci hafa verið um mifciÖ að deila. Efcfci œtti að vera svo erfitt að sameinast um þá sfcoÖun, að Engin leið önnur sé alls engin merfcisbófc. Sálarlífslýsingarnar eru grunnfœrar og jafnvel fclunnalegar, reyfarablœr- inn þvílífcur, að sennileifca listrœnnar frásagnar er einatt misboÓið, rithátturinn allur peysulegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.