Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Page 79

Skessuhorn - 17.12.2014, Page 79
79MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Starfsfólk VÍS á Vesturlandi óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Stykkishólmsbær sendir Vestlendingum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þakklæti fyrir árið sem er að líða Starfsfólkið á dvalarheimlinu í jólabúningum Það sem ekki síst hefur sett jólalegan heimilisbrag á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi núna á aðvent- unni er að starfsfólkið er í jólabúningum. Í haust kom til starfa á dvalarheimilið, þá nýflutt frá Vogum á Vatns- leysuströnd, Selma Margeirsdóttir. Hún átti hugmyndina að því að starfsfólkið fengi sér sérstakan búning fyrir jól- in. „Fljótlega eftir að ég byrjaði hérna í september setti ég fyrirspurn inn á sameiginlega lokaða síðu sem við erum með, hvort það væri áhugi fyrir jólabúningum. Þetta æði hafði verið að byrja á mínum gamla vinnustað í Grindavík fyrir síðustu jól. Og heldur betur var áhugi fyrir þessu,“ segir Selma. Jólabúningarnir nýju voru teknir í notkun á fyrsta sunnudegi í aðventu. „Það var ekkert lítið sem fólkið okk- ar var ánægt að sjá okkur. Það hefur hrósað okkur mikið og sagt hvað það sé skemmtilegt að sjá okkur svona lífleg. Einnig hafa aðstandendur tekið vel í þetta hjá okkur og finnst þetta jólalegt og skemmtilegt. Einnig fóru jólabún- ingar frá okkur upp á leikskóla, á spítalann og í gallerí hér í bæ. Vonandi verður þetta enn stærra og meira næsta ár og enn fleiri Hólmarar í jólabúningum,“ segir Selma. Hún segir að svona uppátæki sé skemmtileg tilbreyting. „Svo erum við á dvalarheimilinu nýbúnar í ljósmyndaleik sem var mjög skemmtilegur og erum núna í leynivinaleik. Bara gaman hjá okkur og það sem besta er að þetta léttir lund- ina hjá fólkinu okkar líka,“ segir Selma Margeirsdóttir. þá Starfsfólk Dvalarheimilis aldraðra í Stykkishólmi í jólabúningunum. Sú sem átti hugmyndina að því að kaupa þá, Selma Margeirsdóttir, er lengst til hægri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.