Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Qupperneq 94

Skessuhorn - 17.12.2014, Qupperneq 94
94 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Aðventa á Suður Grænlandi Dagana 1. – 10. desember sl. ferðaðist Rósa Björk Halldórs- dóttir framkvæmdastjóri Mark- aðsstofu Vesturlands um suð- vesturhluta Grænlands. Erindi ferðarinnar var að halda fyr- irlestur á ferðaþingi á Suður Grænlandi. Rósa dvaldist í bæj- unum Narsaq, Narsarsuaq og Quaqortoq vestanmegin á sunn- anverðu Grænlandi, á slóðum hinnar fornu Eystribyggðar nor- rænna manna. Rósa hefur mikinn áhuga á að efla tengsl Vesturlands við Græn- land, ekki síst á grundvelli sameig- inlegrar sögu enda námu norræn- ir menn land á Grænlandi und- ir forystu vestlensks óeirðaseggs sem Eiríkur hét og var kallað- ur hinn rauði. Er af því mikil saga sem ekki er pláss að rekja hér. Guð- ríður Þorbjarnardóttir var einn- ig frá Vesturlandi en hún var tal- in ein víðförulasta kona sem uppi var um árið 1000. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Grænlands og svo áfram með eiginmanni sínum vestur til Vínlands. Þar fæddi hún soninn Snorra sem varð þannig fyrsti hvíti maðurinn sem fæddist í Vesturheimi. Síðar sneri Guðríður heim til Íslands. Talið er hugsan- legt að hún hafi farið þaðan í svo- kallaða suðurgöngu sem var píla- grímaferð kaþólskra til Rómar. „Það er enginn vafi að Vestur- land á fjölmargt sameiginlegt með Suður Grænlandi,“ segir Rósa. Hún lætur af störfum sem fram- kvæmdastjóri Markaðsstofu Vest- urlands um áramót. Grænlending- ar hafa nú boðið henni að koma að stefnumótunarvinnu fyrir ferða- þjónustu á Suður Grænlandi og veita ráðgjöf um stofnun markaðs- stofu ferðaþjónustunnar þar. Rósa veitti Skessuhorni góðfúslega leyfi að birta þessar myndir úr för henn- ar. Þær varpa smá ljósi á aðvent- una hjá nágrönnum okkar í Suð- ur Grænlandi sem er í svo ótrú- lega lítilli fjarlægð frá Vesturlandi en samt kannski svo langt í burtu í hugum margra. mþh Bærinn Quaqortoq á fallegum degi. Húsin eru litrík á Grænlandi. Litirnir lífga mjög upp í snjónum og skammdeginu. Rósa Björk ásamt grænlensku stjórnmálakonunni Pitsi Hoegh og Hörpu Guðmundsdóttur sem starfar fyrir Flugfélag Íslands á Grænlandi. Pitsi Hoegh var á dögunum kjörin þingmaður á grænlenska þinginu fyrir Siumut sem fékk flest atkvæði í kosningunum. Á jólahlaðborði með heimafólki í Narsasuaq þar sem Rósa og félagar urðu veðurteppt. Skógrækt er stunduð í Suður Grænlandi og trén hafa náð ótrúlegri hæð. Þetta er lerki í Narsasuaq þar sem er stærsta skógrækt landsins. Kenneth Hoegh eiginmaður Pitsi þingkonu sækir grenigreinar til jólaskreytinga í skógræktina. Hann er skógfræðingur og í forsvari fyrir skógræktina á Suður Grænlandi. Stutt sumur og jarðvegur af skornum skammti skapa áskoranir fyrir skógræktarfólk á Suður Grænlandi. Rósa á siglingu til Alluitsup Paa þar sem finna má einu heitu náttúrulaugina á Grænlandi. Aðventusöngur á jólatónleikum með kórnum í Quaqortoq. Þyrlur eru mikilvæg samgöngutæki á Grænlandi og Rósa tók far með einni slíkri. Edda Lyberth er fulltrúi ferðaþjónust- unnar á Suður Grænlandi og hefur unnið að samstarfsverkefni með Mark- aðsstofu Vesturlands um Pílagrímsferð á slóðir Guðríðar Þorbjarnardóttur. Menningarráð Vesturlands styrkti undirbúningsvinnu verkefnisins. Edda og Rósa stefna á að hafa frekara sam- starf um að gera sögu Guðríðar skil. Edda ólst upp á Gufuskálum á Snæfellsnesi en býr á Grænlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.