Skessuhorn - 17.12.2014, Qupperneq 109
109MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014
Stykkishólmur -
miðvikudagur 17. desember
Jólatónleikar í sal tónlistarskólans
kl. 18. Á tónleikunum koma fram
nemendur úr öllum deildum og leika
ljúfa jólatónlist. Allir eru hjartanlega
velkomnir. - Athugið að það eru
tvennir tónleikar þennan dag, þeir
síðari hefjast kl. 19.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 18. desember
Kvöldopnun í Ljómalind sveitamark-
aði frá kl. 18-21. Úrslit úr piparköku-
húsakeppninni verða kynnt kl. 20.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 18. desember
Hátíðartónleikar Tónlistarskóla
Stykkishólms í Stykkishólmskirkju
kl. 18. Á þessum síðustu tónleikum
afmælisársins koma fram nemendur
úr öllum deildum skólans og leika
hátíðlega og fjöruga jólatónlist úr
ýmsum áttum. Fjölbreyttur flutning-
ur með einleik, einsöng og samspili
stórra og lítilla hópa. Allir hjartanlega
velkomnir og enginn aðgangseyrir.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 18. desember
Tónleikar Svavar Knúts og Kristjönu
Stefáns í Landnámssetrinu kl. 20.
Svavar Knút og Kristjönu Stefáns
þarf varla að kynna. Þetta einstaka
söngpar iljar og gleður hvar sem
þau koma fram.
Borgarbyggð -
föstudagur 19. desember
Jólatónleikar KK & Ellenar á Sögu-
lofti í Landnámssetri kl. 20. Aðeins
þessi einu tónleikar.
Snæfellsbær -
föstudagur 19. desember
MAR - Frumsýning í Frystiklefanum
í Rifi kl. 20. Miðapantanir í síma
8659432 / frystiklefinn@frystiklef-
inn.is / skilaboð á Facebook.
Akranes -
föstudagur 19. desember
Þorláksmessutónleikar Bubba
Morthens í Bíóhöllinni á Akranesi.
Miðasala á midi.is
Borgarbyggð -
laugardagur 20. desember
Björgunarsveitin Heiðar í samvinnu
við Skógræktarfélag Borgarfjarðar
verður með jólatrésölu í Grafarkot-
skógi rétt fyrir norðan Munaðarnes við
þjóðveg 1 frá kl. 12-16. Verð 6500 tréð.
Með því að velja borgfirskt jólatré
styrkir þú skógræktar- og björgunar-
sveitarstarfið í Borgarfirði. Fyrir hvert
selt jólatré getur skógræktarfélagið
gróðursett 30-40 ný tré.
Borgarbyggð -
laugardagur 20. desember
Nostalgískur jólamarkaður í Hall-
dórsfjósi á Hvanneyri. Það verður
kósý stemning þann dag þar sem
fólk getur rölt um, smakkað ýmist
góðgæti sem í boði er, hlýðir á tónlist
og upplestur, getur keypt sér lifandi
íslenskt jólatré og jafnvel síðustu
gjöfina. Ilmur af ristuðum möndlum,
jólaglöggi, hangikjöti og jólatrjám
mun fylla loftið, söngur og upplestur
fyrir börn mun setja svip á daginn og
aldrei að vita nema jólasveinar kíki í
heimsókn. Markaðurinn opnar kl. 13.
Verkstjóra vantar
Óskum eftir að ráða verkstjóra
við skipaafgreiðslu, að mestu
suðvestanlands. Æskilegt er að við-
komandi hafi lyftararéttindi og geti
unnið sjálfstætt. Umsókn ásamt
ferilskrá sendist á skipaafgreidsla@
gmail.com
ÓE videotæki gefins eða ódýrt
Óska eftir að fá gefins eða ódýrt
videotæki. 67dagny@gmail.com
Kojur til sölu
Til sölu Ikea furukojur 87x207 cm,
tvö sett (fjögur rúm)með dýnum.
Verð 9.000 kr. settið. Er á Akranesi.
Uppl. í síma 892-7412.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3-4 herb. langtíma-
leiguíbúð. Leiguverð í kringum
120-140 þús. á mánuði. Skilvísum
greiðslum og góð umgengni. Uppl.
í 867-2971 og sigrun.pe@simnet.is
Par/raðhús, einbýli eða íbúð
Akranes
Fjölskylda með 2 börn óskar eftir
einbýli, raðhúsi, parhúsi eða íbúð
til leigu frá 1. jan 2015. Reglusamt
fólk, engin gæludýr. Vinsamlegast
svarið á vantarhusnaedi@gmail.
com
Húsnæði óskast í Borgarnesi
Óska eftir 3-4 herb. húsnæði í
Borgarnesi frá og með janúar. Upp-
lýsingar í síma 898-9233, Kristín.
Til leigu eða sölu í Ólafsvík
Til leigu eða sölu 80 fm. parhús í
Ólafsvík. Uppl. í síma 893-2217.
Eldhúsborð og sex stólar
Furu eldhúsborð og sex stólar.
Stærð 110x110 og tvær plötur
(80 cm) Gluggatjöld í stíl við púða
fylgja. Verðhugmynd 40 þús. gyda-
jons@hotmail.com
Antik legusófi
Antik legusófi í góðu ástandi.
gydajons@hotmail.com
Antik sófasett
Antik sófasett, tveir stólar og lítill
sófi. Þarfnast lagfæringa. Sími:
659-2930.
Sófaborð
Sófaborð til sölu. Sími 659-3930.
Ljósakrossar
Til sölu hinir vönduðu díóðuljósa-
krossar á leiði í ýmsum litum. Nán-
ari upplýsingar í síma: 898-9253 /
437-1783.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
TIL SÖLU
Markaðstorg Vesturlands
HÚSBÚNAÐUR / HEIMILISTÆKI
ATVINNA Í BOÐI
Nýfæddir Vestlendingar
8. desember. Drengur. Þyngd
2.970 gr. Lengd 49 sm. Foreldrar:
Silja Guðnadóttir og Benjamin
William Frost, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.
Knattspyrnufélag ÍA óskar Skagamönnum, leikmönnum, foreldrum iðkenda,
þjálfurum, samstarfsaðilum og stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ári. Þökkum samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða.
Minnum á flugeldasölu Knattspyrnufélagsins og Kiwanisklúbbsins Þyrils
að Stillholti 23 (við hliðina á Hljómsýn). SKE
S
S
U
H
O
R
N
2
01
4
Brúnegg ehf. óskar eftir jákvæðum og
drífandi einstakling í fullt starf við eggjabúið
á Stafholtsveggjum II í Borgarbyggð
Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu og áhuga
á að vinna við bústörf og getað tekið helgarvaktir
Þarf að hafa bifreið til umráða
Nánari upplýsingar gefur Kristinn Gylfi Jónsson
í síma 892 3067
Umsóknir skilist á brunegg@brunegg.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
4
Atvinna
Sendum viðskiptavinum
okkar bestu óskir um
gleðileg jól
og farsæld á komandi ári
um leið og við þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða
8. desember. Drengur. Þyngd
4.270 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar:
Bryndís Bessadóttir og Hallur
Jónasson, Bifröst. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
11. desember. Stúlka. Þyngd
4.505 gr. Lengd 58 sm. Foreldrar:
Lísbet Sigurðardóttir og Andri Már
Jóhannsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Erla Björk Ólafsdóttir.
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is