Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 169
MYNDIR OG MAL títt var tun rökgreiningarheimspekinga á tuttugustu öld beinir Goodman augum að sambandi máls og heims: Heimurinn er ekki einn heldur margur; það eru jafn margir heimar og það eru táknkerfi fyrir menn til að skapa heima í. Okkur finnst kannski ekkert athugavert við að segja að tungumál listarinnar geri listamönn- um mögulegt að skapa heima, en þá ættum við að segja það sama um tungumál vísinda. Goodman hafnar því að taka eina tegund heima fram yfir annan sem sannari, réttari eða í nánari tengslum við veruleikann. Mismunandi heimar eru misjafnlega sannir eða réttir eftir því í hvaða táknkerfi þeir eru skapaðir. Græskulausum fylgismanni heilbrigðrar skynsemi gæti brugðið í brún og hald- ið í sakleysi sínu að Goodman sé að rugla saman raunveruleikanum og myndum af raunveruleikanum. En Goodman er ekki að reyna að sannfæra okkur um að listamenn jafnt sem vísindamenn séu allir sem einn haldnir ímyndunarveiki á háu stigi, heldur að hugtakið „heimur" hefur enga sjálfstæða þýðingu nema inn- an mismunandi kerfa til að meðhöndla tákn sem gefa möguleika á að skapa myndir heima - vísinda-myndir eru ein tegund mynda, hsta-myndir önnur. Táknkerfi vísinda er ekki á neinum sérsamningi við náttúruna, og hefur engin forréttindi fram yfir táknkerfi fista. Það er því engin ástæða til að gera táknkerfi vísinda eitthvað hærra undir höfði en táknkerfi lista. Þannig er óbeisluð nafna- hygga í öllu sínu veldi. I þessum stutta inngangi er ekld ráðrúm til að fara út í nánari lýsingu á kenn- ingum Goodmans um tákn og merldngu, enda gerir Mitchell það ekki heldur nema að takmörkuðu leyti. En það er mikilvægt að átta sig á því að hvaða leyti kenning Goodmans er frábrugðin kenningum táknfræðinnar. I táknfræði, se- míótík, er táknum lýst, eða þau flokkuð, út frá þeirri hæfni sem notendur þeirra þurfa að búa yfir til að geta beitt þeim. Orð og tungumál eru skilgreind í ljósi þeirrar hæfni að geta fylgt reglu. Myndir eru skilgreindar út frá þeirri hæfni að geta séð hverju þær líkjast. Goodman, aftur á móti, gerir skýran greinarmun á gerð táknkerfa og þeirri hæfni sem þarf til að beita þeim. Astæðumar em ein- faldar. Sú hæfni að sjá líkindi í hlutum er alveg jafh mikilvæg fyrir skilning á tungumáh og skilning á myndum. Og merking mynda getur oltið á reglu alveg á sama hátt og tákn í tungumáli. Eitt og sama teiknið getur hegðað sér sem myndtákn í einu táknkerfi og orðtákn í hinu. Það sem mörgum hefur þótt erfitt að kyngja era hugmyndir Goodmans um líkindi og Alitchell er þar á meðal. Samkvæmt Goodman era líkindi hvorki nauðsynlegt né nægjanlegt skilyrði fyrir merkingu myndtákna. Þótt einn hlutur líkist öðrum þá er ekld þar með sagt að hann tákni hann, og við getum vitað hvað mynd sýnir jafnvel þótt hún „líkist“ einhverju sem er ekki til og „líkist“ þar af leiðandi ekki neinu. Með þessu er Goodman ekki að gera líldndi burtræk úr rannsóknum á táknum eða endursldlgreina líkindi sem sérstakt trilfelli af reglu. Líkindi era vissulega til staðar og skipta máli, en það er bara ekki hægt að nota 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.