Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 189

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 189
MYNDIR OG MAL kretljóð“, lýst handrit, blaðsíðu í skáldsögu, má setja saman eða skanna sem þétt, hliðrænt kerfi, og skoða má árangurinn án þess að hafa áhyggj- ur af því hvort verið sé að brjóta í bága við náttúrulögmál.28 Eina spurn- ingin er sú hvort niðurstaðan sé áhugaverð eða ekki. Mörk mismunarins eru varðveitt: „Sama hversu málsgreinin er kunnugleg, henni verður ekki snúið í mynd; og sama hversu nýstárleg myndin er, það gerir hana ekki að málsgrein“ (LA, 231). Og á sama tíma er gert ráð fyrir möguleikanum á tilraunakenndri nálgun, notkun eða reglubundnum tilfærslum á milli nálgunar og notkunar: „Mynd í einu kerfi getur verið lýsing í öðru“ (LA, 226). Málsgrein má snúa á rönd og „lesa“ sem útlínur borgar, í mynd get- ur verið fjöldi stafa úr stafrófi og gerð þannig að hana má lesa ffá vinstri til hægri í röð niður á við. Akveðin merld eða áletranir segja ekki til um hvernig lesa á úr þeim, vegna þess hvernig þau eru byggð upp eða vegna náttúru sinnar. Leshátturinn helgast af því táknkerfi sem er virkt hverju sinni og það er yfirleitt spuming um vana, hefð og þá skilmála sem höf- undur setur, þ.e.a.s. spuming um val, nauðsyn og áhuga. Það sem er svo heillandi við umfjöllun Goodmans um táknun er að hann getur útskýrt af hverju hlutirnir em venjubundnir og hvaða venjum þeir fylgja en gefur um leið nægt rými fyrir nýjungar, val og óvæntar tril- færslur í því hvemig táknform verða til annars vegar og hvemig við þeim er tekið hins vegar. Hann kaupir þetta ólympíska hlutleysi að vísu nokkm verði. Hann forðast viljandi „spumingar um gildi og býður ekki upp á hefðarviðmið í gagnrýni“ (LA, xi).29 Hann sýnir sögu hstgreina engan 28 „Þéttleiki“ textans er þar að auki ekki takmarkaður við „bókstafleg" atriði í eíhislegri áritun hans. Hljómur orðanna, merkingarblær þeirra, rætur, saga, geta allt talist vera þættir í lestri þar sem litið er svo á að allur (mis)munur skipti máli. 29 Languages of Art, xi. Sjá þó einnig Ways of Worldmaking (Indianapolis: Hackett 1978), 138—40, þar sem Goodman segir að það hvað telst fagurfræðilega „rétt“ sé „fyrst og fremst spuming um hvort það sé „tækt“ - hvort það sé samsvörun mifli út- gáfa, heima og aðferða, og samkvæmni við „viðurkennda“ texta varðandi réttleika. Fagurfræðileg gildi Goodmans eru bæði gildi formfestu- og nýtistefnusinnans sem byggja á því hvort notkun eða samkvæmni sé tæk. Nýjungar í hstum sem eru „góð- ar“, „verðmætar“ eða „réttar“ eru þess vegna ekki aðeins brot á undangengnum mælikvörðum um tækt eða ótækt, heldur heildstæð framsetning á nýjum mæli- kvarða. „Verk eftir Mondrian er rétt ef því má varpa á mót sem sýnir heiminn á áhrifaríkan hátt. Þegar Degas málaði konu sem situr nálægt brún málverksins og horfir út úr því, þá ögraði hann hefðbundnum venjum um myndbyggingu en gaf með þessu fordæmi kost á nýrri leið til að sjá, nýrri leið til að koma skipulagi á reynsluna". Það sem formfesta Goodmans gæti því útilokað, væri listaverk sem þætti 187
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.