Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 36

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 36
LIZ STANLEY völlurinn fyrir sérstökum áhuga mínum á, svo ég noti hið fyrirlitna „hitt“ hugtak Barthes, nákvæmri studium-nálgun þar sem athyglinni er til fullnustu beint að ffamsetningaryfirborði gagnanna og irmtak þeirra og upprunaleiki lesin og „séð“ með eftdrtekt og tilhti til smáatriða. Enn fremm eru almennar fullyrðingar sem byggðar eru á einstökum atriðum í heimildunum ávallt háðar ályktunarferli því túlkun fer alltaf ffam úr heimildunmn sem hún byggist á, er alltaf skref í huganum sem tengir á milli hins sérstaka og einhvers almennara mynstms. Onnur hlið lesturs sem túlkunar var skoðuð út ffá dæminu um reglur kerfisins og það sem álitið er vera frávik ffá þeim. Þau þekkmgarfræði- legu álitamál sem spretta upp hér eru að minnsta kosti jafh krefjandi og þau sem koma ffam í kringum „hindranir sýnileikans“, vegna þess að þau snerta það sem heimspekingurinn Gordon Graham hefur kallað „form fortíðarinnar“.38 Svo skilja megi, túlka og gefa ákveðnum gögnum, eða gögnum sem tengja saman, merkingu verður hinn túlkandi lesandi að hafa einhverja hugmynd um heildarmynd í huganum - eitthvert „form“, svo notað sé orð Grahams, sem hægt er að bera hvert einstakt umhugs- unarvert atriði saman við, sem og öll þau gögn samanlögð sem talin eru skipta máli. Gagnleg líking er að ímynda sér að maður sé að pússla án þess að hafa nokkra mynd til viðmiðunar. Ef unnið er með nokkur þús- und Ktil og mismunandi stykki með engri mynd á sér verður ákaflega erfitt að pússla þeim saman. Auk þess er alltaf möguleiki að ekki sé uin eina mynd að ræða heldur tvær eða þrjár minni myndir og ef gengið er út ffá því að aðeins sé um eina mynd að ræða gæti sú forsenda í grund- vallaratriðum verið gölluð, þótt hún sé skynsamlegasta leiðin fram á við. Þetta er uggvænleg líking fyrir þá sem stunda sögurannsóknir og heimildarannsóknir því hún felur í sér mikla kaldhæðni. Ef rannsókn á að vera frjósöm verður að gera ráð fyrir að til sé einhver fyrirmynd eða form og bera síðan atriðin upp að henni. Ein hlið kaldhæðninnar er sú að þá er búið að hlekkja „nýja“ þekkingu við þá þekkingu sem þegar er til og hún samstillt við það sem þegar er þekkt, og þá skapast raun- veruleg hætta á því að ósvikinni nýrri þekkingu sé vísað á bug sem ótrú- verðugri vegna þess að hún passar ekki við myndina sem til er. A ein- hverju stigi verður að vinna með þessa þekkingu vegna þess að hún mótar þá túlkunarkosti sem almennt eru taldir standa til boða, bæði takmarkar 38 Gordon Graham, The Shape ofthe Past: A Philosophical Approach to History, Oxford: Oxford University Press, 1997. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.