Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 91
TOMIÐ OG TILVERAN venjulegar konur eins og mig sem þetta skrifar - eða annan ritstjóra Rits- ins - heldur eru það dramatískar dívur sem þær velja að fyrirmynd, ýktar og stækkaðar, eins og Cher, Madonna, Tina Tumer, Dusty Springfield o.fl. Um leið varar Butler lesendur við að smætta kynið niður í það sem hægt er að sýna eða gjöminginn sem slíkan. Það sem er sýnt byggist líka og ekki minna á því sem ekká er hægt að sýna og ekki má sýna. Þarna tengir hún sálgreininguna við gjöminginn og gjömingshæfnina við þunglyndið. Odipusarflækjan byggist á því að drengurinn sem aldrei má elska föð- urinn verður að hætta að þrá viðfang siimar fyrstu ástar, þ.e. móðurina, og verður að færa þrá sína yfir á staðgengil hennar, aðra konu sem ekki er honum bönnuð, á meðan stúlkubamið verður líka að hætta að þrá móður sína til að geta samsamað sig henni og fært þrá sína yfir á föð- urinn og síðar staðgengil hans. Báðar þessar sálfræðilegu hrókeringar byggjast á því að sjálfsveran hafi þegar afsalað sér ástinni á sama kyni þegar kemur að lausn flækjunnar. „Faðirinn og staðgengill hans geta að- eins orðið viðfang þrár stúlkunnar á forsendum slíkrar afheitunar og samsömun við móðurina verður óstyrk undirstaða samsömunar.“16 Odipusarflækjan leikur aðalhlutverk í sálgreiningu Freuds, hún er sú taugaveiklun sem allar aðrar taugaveiklanir ganga út frá, hún er kjarni þeirra, ef svo má að orði komast. I henni er hins vegar gert ráð fyrir því, segir Judith Butler með réttu, að bann við samkynhneigðri þrá sé komið á undan ödipusarflœkjunni. Hvemig má það vera? Afneitun eða neitun (e. forclosure, þý. Vemeinung) er ákveðið form neitunar sem verður til í dul- vitundinni, þar sem hún máir út og neitar að gefa því birtingarmynd sem ekki má vera til.17 Það þýðir að hið fyrsta boðorð valdsins til sjálfsver- unnar er ekki aðeins bannið við því að þrá foreldra af sama kym; kjami þessa banns er þessi: Þú skalt ekki þrá! Missirinn eða hið sálfræðilega áfall (trauma) sem á eftir fer er ekki bælt (e. repressed, þý. verdránkt) í þeim skikúngi sem við leggjum venjulega í það orð, þ.e. að ég vil ekki við 16 „Only on the condition of this foreclosure of homosexuality can the father and substitues for him become objects of desire, and the mother become the uneasy site of identification.“ Judith Butler, ,Melancholy Gender/Refused Identification“, bls. 248. 1 í dulvitundinni ríkja önnur lögmál en í vitundinni. Rökmynstur eins og neitunin er þar ekki til og kynið þar af leiðandi ekki heldur. Neitun sem fer ffam í dulvitundinni þurrkar þannig hið afiieitaða út og neitar því um birtingarrétt. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.